Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Jólaföndur Foreldrafélagsins

Lesa meira

Bara gras forvarnarfundur

Bara gras forvarnarfundur verður haldinn í grunnskóla Reyðarfjarðar n.k. mánudag 9. maí

  Lesa meira

Bara Gras Forvarnarfundur

Lesa meira

Hvenćr má ég hvađ?

Helga Margrét Guðmundsdóttir ráðgjafi sem hélt námskeiðið VITUND OG VAKNING MEÐAL FORELDRA í Nesskóla átti fund með Maríasi skólastjóra þar sem þau ræddu almennt um samstarf heimilis og skóla. Við þetta tækifæri afhenti Helga Margrét Maríasi bókina Hvernig er að vera barn á Íslandi? ásamt öðru efni sem Umboðsmaður barna gefur út. Lesa meira

VITUND OG VAKNING MEĐAL FORELDRA

Í kvöld miðvikudaginn 16. mars kl. 20 - 22 heldur foreldrafélag Nesskóla fyrirlestur undir yfirskriftinni VITUND OG VAKNING MEÐAL FORELDRA. Fyrirlesari er Helga Margrét Guðmundsdóttir  tómstunda- og félagsmálafræðingur.  Hvað þurfa foreldrar að leggja á sig til að bæta uppeldis og menntunarskilyrði barna sinna? Hver er ávinningurinn af foreldrasamstarfi? Hvernig er hægt að vinna gegn brottfalli úr framhaldsskólum? Hvaða menntun þurfa börn í dag til að geta tekið þátt í framtíðarþjóðfélaginu? Þessum spurningum og mörgum fleiri svarar Helga Margrét á fundinum í kvöldi Lesa meira