Bókasafn

Bókasafniđ í Neskaupstađ er samsteypusafn og hýsir ţví bćđi skólabókasafn Nesskóla og almenningsbókasafn Neskaupstađar og er stađsett á jarđhćđ Nesskóla

Bókasafniđ í Neskaupstađ

Bókasafn lesađastađaBókasafniđ í Neskaupstađ er samsteypusafn og hýsir ţví bćđi skólabókasafn Nesskóla og almenningsbókasafn Neskaupstađar og er stađsett á jarđhćđ Nesskóla er um 244 fm. og rúmar um 25 nemendur í sćti. Bókasafniđ á um 18 ţúsund bćkur og önnur gögn. Á safninu er ein tölva til leitar og ein opin fyrir internetnotkun. Bókasafniđ er opiđ nemendum bćđi fyrir hádegi á skólatíma og eftir hádegi.

Opnunartímar bókasafnsins fyrir nemendur eru eftirfarandi:
Mánudagar: 08:00 - 12:00 og 13:00 - 19:00
Ţriđjudagar: 08:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00
Miđvikudagar: 08:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00
Fimmtudagar: 08:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00

Bókasafn vinnuađstađaÁ bókasafninu eru bćđi skáldsögur og frćđirit. Auk ţess eru ţar ýmis tímarit, myndasögur og hjólbćkur fyrir bćđi börn og unglinga sem og fullorđna. Bókasafniđ veitir alla almenna ţjónustu svo sem útlán, upplýsingaţjónustu og ađstođ viđ heimildaleit.

 

Bókasafn krakkakrókur Á opnunartíma safnsins er nemendum frjálst ađ koma til ađ fá lánađar bćkur eđa skođa, lesa og vinna á safninu. Útlánskerfiđ sem notađ er heitir Gegnir. Allir nemendur fá bókasafnskort sem ţeir geta notađ til ađ fá lánađar bćkur í skólanum og heim. Algengt er í yngri bekkjunum ađ nemendur séu međ eina til tvćr bćkur í skólanum af safninu. Útlánstíminn er yfirleitt 4 vikur og hćgt er ađ endurnýja lán ef ţörf krefur. Foreldrar eru beđnir um ađ ađstođa börnin viđ ađ varđveita lánsbćkur og skila ţeim á réttum tíma. Ef bók tapast ber foreldrum ađ greiđa bókina eđa kaupa nýja.

 

Bókasafniđ í Neskaupstađ
Netfang: boknes@fjardabyggd.is
Sími: 477 1521
Nesskóla, Skólavegi 9
740 Neskaupstađ
Fjarđabyggđ