Ađ halda öllum boltunum á lofti - fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20:00

Ađ halda öllum boltunum á lofti - fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20:00 Foreldra Nesskóla bíđur öllum á fyrirlesturinn "Ađ halda öllum boltunum á lofti" ţar

Fréttir

Ađ halda öllum boltunum á lofti - fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20:00

Rakel vinnur á Miđstöđ foreldra og barna en ţar er í bođi ţjónusta viđ verđandi foreldra og foreldra og börn ţeirra til eins árs aldurs. Rakel vinnur einnig sjálfstćtt og ţá međ foreldrum og börnum ţeirra á aldrinum eins árs til sjö ára. Ţá sinnir hún fólki međ fíknivanda, ađstandendum ţeirra og fólki međ ýmiskonar tilfinningavanda.

Rakel mun bjóđa upp á međferđarviđtöl á Neskaupsstađ föstudaginn 2. febrúar nk. Hćgt er ađ fá nánari upplýsingar og/eđa panta tíma í síma 661 0859 eđa međ tölvu-pósti á netfangiđ rakelran@gmail.com. Hver tími er 50 mínútur og kostar 12.000 kr.
Hćgt er ađ sćkja niđurgreiđslu til flestra stéttafélaga.