Árshátíđ Yngsta stigs Nesskóla

Árshátíđ Yngsta stigs Nesskóla Árshátíđ yngsta stigs Nesskóla, fimmtudaginn 15. mars.

Fréttir

Árshátíđ Yngsta stigs Nesskóla

Árshátíđ yngsta stigs Nesskóla verđur á morgun, fimmtudaginn 15. mars. Nemendur 1. - 4. bekkjar sýna valda kafla úr hinu sívinsćla leikriti "Dýrin í Hálsaskógi". Sýningin verđur á sal skólans og hefst klukkan 17:00. Fyrir grunn- og leikskólabörn er frítt inn en ađrir borga 1000 krónur....sjáumst... :)