Bjartsýnisverđlaun Stulla

Bjartsýnisverđlaun Stulla Ţriđjudaginn 30. maí voru Bjartsýnisverđlaun Stulla veitt viđ hátíđlega athöfn á sal skólans, ađ viđstöddum nemendum,

Fréttir

Bjartsýnisverđlaun Stulla

Jóhanna Kristín Andradóttir
Jóhanna Kristín Andradóttir

Bjartsýnisverđlaun Stulla eru verđlaun sem veitt eru í minningu um Sturlaug Einar Ásgeirsson, fyrrverandi nemanda í Nesskóla, sem lést voriđ 2001. Stulli var haldinn hrörnunarsjúkdómi, en var hins vegar alltaf brosandi og ţótti bjartsýni hans, jákvćđni og gott hugarfar vera til eftirbreytni fyrir ađra nemendur. Ţađ voru hjónin Eva Sýbilla Guđmundsdóttir og Grímur Magnússon sem áttu frumkvćđiđ ađ ţessum verđlaunum sem veitt eru nemenda Nesskóla á hverju ári sem ţykir einstaklega geđgóđur, glađvćr og reynist skólasystkinum sínum hjálpsamur og góđur félagi. Starfsmenn og nemendur 8. – 10. bekkjar Nesskóla tilnefna einn nemanda sem ţeim finnst ţetta eiga viđ.

Jóhanna Kristín ásamt Elvu móđur sinni og Valdimar fósturföđur