Takk fyrir frábćra ţemaviku

Takk fyrir frábćra ţemaviku Ţemavikan okkar var alveg frábćr í alla stađi. Unglingastigiđ var međ ţema sem hét Fiskidagurinn litli, ţau unnu ýmiskonar

Fréttir

Takk fyrir frábćra ţemaviku

Miđstigiđ var međ tćkniţema, ţar var fariđ í Breakout, búnar til rafbćkur í smáforriti sem heitir Book Creator, hannađur nýr skólavöllur í smáforriti sem heitir paper by 53, fariđ í leikskólann, á Breiđablik, Hjúkrunardeild og Bakkabakka til ađ kenna og sýna á nýjustu forritunar tćkin okkar. Síđan var ađ sjálsögđu bođiđ upp á hreyfinu ţar sem einn hópurinn fór í QR kóđa ratleik og síđan var tćknin líka nýtt í íţróttahúsinu í forriti sem heitir Jitterbug.

Ţema hjá yngsta stigi var um Sveitina okkar og ţar var m.a. steiktar kleinur, sungiđ, sagđar ţjóđsögur úr sveitinni, fariđ í ratleik og Sveitin okkar unnin og hengd upp á vegg ţar sem vel má sjá hvađa búfénađ er ađ finna í hverri sveit.
Ţetta heppnađist allt ótrúlega vel og sýndu nemendur ţessum ţemadögum virkilegan áhuga. Sýningin í lokin gekk líka framar öllum vonum og ţökkum viđ ykkur kćrlega fyrir komuna.