Ţorrablót Nesskóla

Ţorrablót Nesskóla Ţorrablót Nesskóla var haldiđ fimmtudagin 8. febrúar.

Fréttir

Ţorrablót Nesskóla

Ţorrablót 2018
Ţorrablót 2018

Nemendur 1 - 5. bekkjar komu saman inn á sal til ađ borđa ţorramat og syngja ţorralög viđ undirspil Jón Hilmars. Nemendur mćta međ víkingakórónur á hverju ári og er ţetta margra ára hefđ í Nesskóla. Nemendur í 6. - 10. bekk koma einnig saman og fá sér ţorramat.