Upprennandi rithöfundar enn á ferđ í Nesskóla

Upprennandi rithöfundar enn á ferđ í Nesskóla Í desember settu nemendur í 10. bekk sig í rithöfundagírinn og sömdu, skrifuđu, og myndskreyttu

Fréttir

Upprennandi rithöfundar enn á ferđ í Nesskóla

Nemendur lásu bćkurnar sínar um Runólf rassapa, Prins í vanda, Ćvintýralandiđ, Músina Alexíu og Týnda einhyrninginn fyrir nemendur á yngsta stigi Nesskóla viđ góđa áheyrn ţeirra yngstu. Einnig fóru nemendur í heimsókn inn á Kirkjumel og lásu bćkurnar fyrir leikskólanemendur.
Annađ áriđ í röđ er ţetta verkefni lagt fyrir í íslensku í 10. bekk. Telur bókasafniđ okkar nú 10 eintök af bráđ skemmtilegum og vel unnum barnabókum sem nemendur mega vera stolltir af. Bćkurnar verđa geymdar í Nesskóla. Myndasafniđ.