Skólasel

Nemendur 1. – 4. bekkjar skólans eiga ţess kost ađ koma á Skóladagheimiliđ ađ loknum skóla og dvelja fram eftir degi. Ţannig getur lengsta dvöl ţar

Skólasel

Nemendur 1. – 4. bekkjar skólans eiga þess kost að koma á Skóladagheimilið að loknum skóla og dvelja fram eftir degi. Þannig getur lengsta dvöl þar orðið frá 13:00 - 16:30. Margir krakkar nýta sér þessa þjónustu og eru á Skóladagheimilinu í góðu yfirlæti við leiki og störf. Fastir starfsmenn eru þrír, þau Sigríður Þorgeirsdóttir, sem jafnframt er forstöðumaður, María Fe og Árnína Lena Rúnarsdóttir. Sjá nánar um Skólasel í starfsáætlun hér að neðan.

Vikuskipulag skólasels.

Umsóknareyðublað um vistun í skólaseli má finna á vefnum undir "Eyðublöð".