Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Bjartsýnisverđlaun Stulla

Jóhanna Kristín Andradóttir
Ţriđjudaginn 30. maí voru Bjartsýnisverđlaun Stulla veitt viđ hátíđlega athöfn á sal skólans, ađ viđstöddum nemendum, starfsfólki og gestum. Ađ ţessu sinni hlaut verđlunin Jóhanna Kristín Andradóttir, nemandi í 10.SJG. Viđ óskum henni til hamingju međ verđlaunin og látum hér fylgja myndir af henni. Ef ţiđ smelliđ á meira ţá er einnig ađ finna mynd af Jóhönnu ásamt móđur hennar, Elvu Jónsdóttur og fósturföđur, Valdimar Ó Hermannssyni, teknar eftir afhendingu verđlaunanna. Lesa meira

Heimsókn 10.bekkjar til Alcoa-Fjarđaáls

10. SJG
Í dag, 27. mars, var 10. bekk Nesskóla bođiđ í heimsókn til Alcoa Fjarđaáls. 22 nemendur ásamt Sigrúnu Júlíu og Birni Ágústi fóru í heimsókn ţar sem fariđ var um öll helstu svćđi í álverinu. Nemendur fengu ađ sjá daglegt starf auk frćđslumyndbands og hressingar í lokin. Vel lukkuđ heimsókn og frćđandi undir styrkri leiđsögn Hilmars og Sigrúnar Birnu.

Ţemadagar

Eins og komiđ hefur fram í pósti til foreldra hafa ţemadagar skólans veriđ fćrđir aftur um eina viku. Ţeir verđa ţví 18. - 20. október. Yfirskrift daganna ađ ţessu sinni er: "Heilbrigđ sál í hraustum líkama".

Útivistartími barna

utivist
Ţann fyrsta september breytist útivistartími barna, eđa eins og segir í barnaverndarlögum: "Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafćri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd međ fullorđnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almannafćri eftir klukkan 22.00, enda séu ţau ekki á heimferđ frá viđurkenndri skóla-, íţrótta- eđa ćskulýđssamkomu. Á tímabilinu 1. maí til 1. september lengist útivistartími barna um tvćr klukkustundir". Lesa meira

Skólasetning kl. 10

Mynd augnabliksins