Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Matur og ávaxtanesti

Nú er skólinn ađ byrja aftur og ţá er gott ađ minna á ađ ţeir sem voru í mat og ávaxtanesti halda sjálfkrafa áfram. Ţeir sem vilja hćtta ţurfa ađ senda póst á dagmar@skolar.fjardabyggd.is fyrir 21. ágúst. Gjaldskrá fyrri skólamáltíđir hćkkar úr 435 kr í 450. Ávextanestiđ breytist einnig en ţađ lćkkar í 190 kr. úr 210 kr. og ţađ verđa 3 tegundir ekki 4. Frá og međ skólabyrjun skólaáriđ 2017-18 verđa matseđlar samrćmdir í leik- og grunnskólum Fjarđabyggar og birtir á heimasíđum skólanna.

Skólasetning haust 2017


Skólasetning verđur mánudaginn 21. ágúst kl. 10 í hátíđarsal skólans. Eftir skólasetningu fara nemendur međ umsjónarkennara í sínar stofur. Kennsla hefst síđan samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 22. ágúst. Jenný verđur á skólaselinu á mánudag og tekur viđ skráningum á skólasel. Hlökkum til ađ sjá ykkur Starfsfólk skólans Lesa meira

Bjartsýnisverđlaun Stulla

Jóhanna Kristín Andradóttir
Ţriđjudaginn 30. maí voru Bjartsýnisverđlaun Stulla veitt viđ hátíđlega athöfn á sal skólans, ađ viđstöddum nemendum, starfsfólki og gestum. Ađ ţessu sinni hlaut verđlunin Jóhanna Kristín Andradóttir, nemandi í 10.SJG. Viđ óskum henni til hamingju međ verđlaunin og látum hér fylgja myndir af henni. Ef ţiđ smelliđ á meira ţá er einnig ađ finna mynd af Jóhönnu ásamt móđur hennar, Elvu Jónsdóttur og fósturföđur, Valdimar Ó Hermannssyni, teknar eftir afhendingu verđlaunanna. Lesa meira

Heimsókn 10.bekkjar til Alcoa-Fjarđaáls

10. SJG
Í dag, 27. mars, var 10. bekk Nesskóla bođiđ í heimsókn til Alcoa Fjarđaáls. 22 nemendur ásamt Sigrúnu Júlíu og Birni Ágústi fóru í heimsókn ţar sem fariđ var um öll helstu svćđi í álverinu. Nemendur fengu ađ sjá daglegt starf auk frćđslumyndbands og hressingar í lokin. Vel lukkuđ heimsókn og frćđandi undir styrkri leiđsögn Hilmars og Sigrúnar Birnu.

Ţemadagar

Eins og komiđ hefur fram í pósti til foreldra hafa ţemadagar skólans veriđ fćrđir aftur um eina viku. Ţeir verđa ţví 18. - 20. október. Yfirskrift daganna ađ ţessu sinni er: "Heilbrigđ sál í hraustum líkama".

Mynd augnabliksins