Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Takk fyrir frábćra ţemaviku

Ţemavikan okkar var alveg frábćr í alla stađi. Unglingastigiđ var međ ţema sem hét Fiskidagurinn litli, ţau unnu ýmiskonar verkefni, heimsóttu Síldarvinnsluna, á sýningunni mátti sjá ýmis verkefni, skemmtilegar myndir og hćgt var ađ smakka sjávarrétti. Miđstigiđ var međ tćkniţema, ţar var fariđ í Breakout, búnar til rafbćkur í smáforriti sem heitir Book Creator, hannađur nýr skólavöllur í smáforriti sem heitir paper by 53, fariđ í leikskólann, á Breiđablik, Hjúkrunardeild og Bakkabakka til ađ kenna og sýna á nýjustu forritunar tćkin okkar. Síđan var ađ sjálsögđu bođiđ upp á hreyfinu ţar sem einn hópurinn fór í QR kóđa ratleik og síđan var tćknin líka nýtt í íţróttahúsinu í forriti sem heitir Jitterbug. Lesa meira

Ţemavika og bleikur dagur

Ţađ er ţemavika ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag, ţá er ekki fariđ eftir hefđbundinni stundatöflu. Ţemaviku lýkur síđan á fimmtudag međ opnu húsi frá kl. 16 - 17 ţar sem hćgt er ađ sjá sýnishorn af ţví sem nemendur unnu í vikunni. Allir velkomnir. Síđan minnum viđ á bleikan dag á föstudag og hvetjum viđ alla nemendur til ađ mćta međ eitthvađ bleikt. Starfsfólk Nesskóla

Frí á mánudag

Mánudaginn 9. október er starfsdagur kennara og ţví frí í skólanum.

Ćvar Ţór rithöfundur í heimsókn


Ćvar Ţór Benediktsson, leikari og rithöfundur kom í heimsókn til okkar í Nesskóla í dag. Hann hitti nemendur í 1.-7. bekk og las upp úr nýjustu bók sinni, Ţitt eigiđ ćvintýri. Nemendur sátu spenntir og hlustuđu á leikrćnan upplestur. Hann náđi mjög vel til krakkanna sem voru međ fullt af spurningum fyrir hann ásamt ţví ađ sýna honum ljóđ, bréf og frjálsar ritunarbćkur sem ţau höfđu gert. Lesa meira

KSA ţing

Á morgun verđur kennaraţing hér í bć ţar sem kennarar á Austfjörđum hittast og sćkja námskeiđ ţar af leiđandi er enginn skóli hjá nemendum.

Mynd augnabliksins