Um skólann

                                   Viska - Virđing - Vinátta Í skólanum viljum viđ lćra eitthvađ nýtt, helst á hverjum degi, nýja visku sem viđ nýtum í

Um skólann

                                   Viska - Virđing - Vinátta

Í skólanum viljum viđ lćra eitthvađ nýtt, helst á hverjum degi, nýja visku sem viđ nýtum í leik og starfi um ókomna framtíđ.

Viđ viljum ađ allir beri virđingu fyrir sjálfum sér, virđingu hvert fyrir öđru og virđingu fyrir umhverfinu.

Vinátta er öllum ómetanleg og getum viđ búiđ ađ henni alla ćvi


Skólastjóri: Einar Már Sigurđarson                                      Netfang skólans: nes@skolar.fjardabyggd.is 

Ađstođarskólastjóri: Viđar Hannes Sveinsson                     Heimasíđa skólans: nesskoli.is    

                                                                                         Sími 4771124


Í Nesskóla eru 209 nemendur frá 1 - 10. bekk. Skóladeginum er skipt upp í ţrjár vinnulotur. Yngsta stigiđ (1. – 4. bekkur) hefur lokiđ vinnudegi sínum kl. 13:00, miđstigiđ  (5. – 7. bekkur) kl. 13:50 og misjafnt er hvenćr unglingastigiđ (8. – 10. bekkur) er búiđ, fer eftir valgreinum. Skólaáriđ 2017-2018 starfa 47 starfsmenn viđ Nesskóla, fjöldi starfa viđ kennslu eru 31. Önnur störf eru skólaliđar, húsvörđur, ritari, ţroskaţjálfi, stuđningsfulltrúar og starfsmenn á skólaseli. Innan veggja skólans er líka Bókasafn, Tónskóli og Skólasel. 
Nesskóli fer eftir uppeldi til ábyrgđar, ART og Olweusaráćtlun varđandi Einelti

Nánari upplýsingar má sjá í Skólanámskrá Nesskóla

Árlegir viđburđir Nesskóla eru: Gönguferđ, ţemavika, jólaföndur, ţorrablót, skíđaferđ, Góugleđi, Árshátíđ, 9 bekkjar ferđ, Stullaverđlaun.