Hjúkrunarfrćđingur

  Í Nesskóla er Hrönn Sigurđardóttir starfandi hjúkrunarfrćđingur.             Viđvera er á mánudögum frá kl: 8:00 – 14:00 og föstudögum frá 08:00 -

Hjúkrunarfrćđingur

 

Í Nesskóla er Hrönn Sigurđardóttir starfandi hjúkrunarfrćđingur.

           

Viđvera er á mánudögum frá kl: 8:00 – 14:00 og föstudögum frá 08:00 - 13:00.

           

Netfang og símanúmer: hronnsi@simnet.is Sími 897-5687

 

            Tilgangur

                        Tilgangur skólaheilsugćslu er ađ fylgjast međ heilsu, ţroska og líđan barna á grunnskólaaldri. Hlutverk hennar er ađ stuđla ađ líkamlegu, andlegu og félagslegu heilbrigđi skólabarna, ásamt ţví ađ greina og sinna heilbrigđisvandamálum sem hafa áhrif á velferđa nemenda og námsgetu. Skólaheilsugćslan miđar ađ ţví ađ auka vitund og ábyrgđ barna og unglinga ađ ţví hvernig ţau geti bćtt eigiđ heilbrigđi og líđan sem og annarra. Til ađ ţetta sé mögulegt ţarf ađ koma til samstarf allra í skólasamfélaginu, ţ.e. nemenda, kennara, foreldra og eftir ţörfum ađilum utan skólans.

Hjúkrunarfrćđingur situr í nemendaverndarráđi skólans.

 

            Reglulegar heilsufarsathuganir

                       

Sjónpróf í 4., 7. og 9. bekk

                        Hćđar og ţyngdarmćlingar í 4. og 9. bekk

                        Litarskyn hjá nemedum í 7. bekk

                        Heyrnarmćling í 1. og 9. bekk

 

Nemendur í öđrum bekkjum eru skođađir ef ástćđa ţykir til

 

            Ónćmisađgerđir

 

                        Bólsuetning gegn mislingum, rauđum hundum og hettusótt í 7. bekk

                        Bólusetning gegn mćnusótt, stífkrampa og barnaveiki í 9. bekk

 

            Lyfjagjafir í skólanum

           

                        Ţurfi barn ađ taka lyf á skólatíma eru ţau geymd hjá ritara. Mikilvćgt er ađ lyfin séu vel merkt og í ţar til gerđum lyfjaboxum. Foreldrar ţurfa ađ koma lyfjunum sjálfir í skólann en ekki senda barniđ eđa eldri systkini međ ţađ.

 

            Heilbrigđisfrćđsla

                       

                        Skipulögđ heilbrigđisfrćđsla og hvatning til heilbrigđra lífshátta er sinnt eins og unnt er í samráđi viđ kennara í hverjum bekk. Byggt er á hugmyndafrćđinni 6-Hheilsunnar sem er samstarfsverkefni skólaheilsugćslunnar og Lýđheilsustöđvar. Áherslur frćđslunnar eru Hollusta – Hvíld – Hreyfing – Hreinlćti – Hamingja – Hugrekki og kynheilbrigđi. Eftir frćđslu fćr barniđ fréttabréf međ sér heim. Ţá gefst foreldrum kostur á ađ rćđa viđ börning um ţađ sem ţau lćrđu og hvernig ţau geti nýtt sér ţađ í daglegu lífi.