Námsráđgjöf

Námsráđgjöf Bćklingur námráđgjafa ( bćklingurinn er á pdf formi og opnast međ Adobe Acrobat reader ) Innritun í framhaldsskóla (glćrupakki er á pdf

Námsráđgjöf

Námsráđgjöf

Bćklingur námráđgjafa ( bćklingurinn er á pdf formi og opnast međ Adobe Acrobat reader )

Innritun í framhaldsskóla (glćrupakki er á pdf formi og opnast međ Adobe Acrobat reader) ATH. Forinnritun í ár, 2016, ţarf ađ ljúka 10. apríl.

Náms- og starfsráđgjafi Nesskóla er Brynja Garđarsdóttir, brynja@skolar.fjardabyggd.is. 

Hlutverk námsráđgjafa

 • Ađ standa vörđ um velferđ nemenda.
 • Allt sem snertir velferđ nemenda og stuđlar ađ vellíđan ţeirra bćđi í skólanum og utan hans tengist starfi námsráđgjafans.
 • Námsráđgjafi er málsvari nemenda og trúnađarmađur og ađstođar ţá viđ ađ leita lausna í sínum málum.


Ţjónusta námsráđgjafans stendur öllum nemendum skólans og foreldrum ţeirra til bođa, hvort sem erindiđ er stórt eđa smátt. 

Viđtalstímar náms- og starfráđgjafa
Náms- og starfráđgjafi Nesskóla býđur upp á opna viđtalstíma ţ.e. nemendur, foreldrar og kennarar ţurfa ekki ađ panta tíma fyrirfram. Opnir viđtalstímar eru sem hér segir: Ţriđju- til fimmtudaga frá 9 - 11 og 13 - 15.

Skrifstofa námsráđgjafans er á efstu hćđ skólans rétt hjá unglingaganginum. Einnig er hćgt ađ ná í námsráđgjafa í síma 4771108 eđa 4771124

Af hverju námsráđgjöf

Af hverju ćttir ţú ađ leita til námsráđgjafa?

 • Ţú veist ekki hvernig ţú átt ađ skipuleggja heimanámiđ

 • Ţér finnst ţú muna illa ţađ sem ţú lest

 • Ţú ţarft ađ skipuleggja tíma ţinn betur

 • Ţú hefur dregist aftur úr náminu

 • Ţér gengur ekki nógu vel í einhverri námsgrein

 • Ţú veist ekki hvađa námsbraut í framhaldsskóla ţú átt ađ velja

 • Ţér leiđist í skólanum

 • Ţig langar ekki til ađ fara í skólann

 • Ţú ,,nennir” ekki ađ lćra heima

 • Ţér gengur illa ađ fylgjast međ í tímum

 • Ţú ert hrćdd(ur) um ađ falla

 • Ţér gengur illa ađ fara á fćtur á morgnana

 • Ţú átt í erfiđleikum međ einkalífiđ

 • Ţér líđur mjög illa í prófum

 • Ţú ert kvíđin(n) eđa líđur illa

 • Ţú hefur áhyggjur af vini ţínum – hvert átt ţú ađ leita?

 • Ţig langar ađ spjalla um skólalífiđ


Kynningarefni á verk og tćkninámi myndbönd:


http://nemahvad.is/Hagnýtt efni:
Gćđastund

Prófundirbúningur

Rétt mörk - Uppeldi til ábyrgđar

Bćklingur Uppeldi til ábyrgđar

Ráđleggingar

Vikuáćtlun

Ítarefni