Námsráđgjöf í Nesskóla

Námsráđgjöf Nesskóla  Brynja Garđarsdóttir er náms og starfráđgjafi viđ Nesskóla Viđtalstímar eru: miđvikudag og fimmtudag milli 10:00 og 11:00 Einnig

Námsráđgjöf Nesskóla

Námsráđgjöf Nesskóla

 Brynja Garđarsdóttir er náms og starfráđgjafi viđ Nesskóla

Viđtalstímar eru: miđvikudag og fimmtudag milli 10:00 og 11:00

Einnig er hćgt ađ pannta tíma í síma 4771108

Skrifstofa mín er á fjórđuhćđ merkt Brynja

 

Helstu viđfangsefni námsráđgjafa eru:

Persónuleg ráđgjöf og stuđningur

Ráđgjöf um vinnubrögđ og námstćkni

Ráđgjöf viđ náms og starfsval

Starfskynning og heimsóknir á vinnustađi

Hópráđgjöf, líđan og tengslakannanir

Vinna ađ forvörnum í samvinnu viđ ađra

starfmenn og nemendu

 

Ţjónusta námsráđgjafa stendur öllum nemendum skólans

Og foreldrum ţeirra til bođa, hvort sem erindiđ er stórt eđa

smátt.

 

Ţú getur leitađ til námsráđgjafa međ mál eins og...............

Heimanám

Námsleiđa/áhyggjur

Áhugamál

Próf /prófkvíđa

Samskipti

Skipulag/áćtlanir

Starfsval/námsval

 

Já endileg kíktu viđ ţađ er alltaf hćgt ađ leita lausna.