Sérkennsla

Sérkennslan Samkvćmt Ađalnámskrá skal grunnskólinn: ..Leitast viđ ađ haga störfum sínum í sem fyllstu samrćmi viđ eđli og ţarfir nemenda og stuđla ađ

Sérkennslan

Sérkennslan

Samkvćmt Ađalnámskrá skal grunnskólinn: ..Leitast viđ ađ haga störfum sínum í sem fyllstu samrćmi viđ eđli og ţarfir nemenda og stuđla ađ alhliđa ţroska hvers og eins.  Grunnskólar eiga ađ taka viđ öllum börnum hvernig sem á stendur um atgervi ţeirra til líkama og sálar, félagslegt  og tilfinningalegt ásigkomulag eđa málţroska.  Ţetta á viđ um fötluđ börn og ófötluđ, afburđagreind og greindarskert og allt ţar á milli, börn úr afskekktum byggđarlögum, börn úr minnihlutahópum sem skera sig úr hvađ varđar mál, ţjóđerni eđa menningu.  Grunnskólanum er skylt ađ mennta öll börn á árangursríkan hátt.

Samkvćmt lögum eiga allir nemendur  rétt á námi viđ hćfi í grunnskólum og sveitarfélögum er skylt ađ sjá öllum nemendum fyrir viđeigandi námstćkifćrum.

Markmiđ sérkennslu

Reynt er ađ finna sem fyrst ţá nemendur sem gćtu ţurft á sér/stuđningskennslu ađ halda og greina sérkennsluţörf ţeirra.  Veita ţeim síđan ţá bestu ţjónustu sem hćgt er miđađ viđ greiningu ţeirra, í samvinnu viđ umsjónarkennara og foreldra.

 

1. Skilgreining á sérkennslu

Sérkennsla:

 • er ein af ţeim leiđum sem skólinn notar til ađ koma til móts viđ ţarfir/getu hvers og eins samkvćmt markmiđsgrein grunnskólalaga
 • miđast viđ ađ námsţarfir nemenda séu greindar af sérkennara, umsjónarkennara eđa öđrum sérfrćđingum og unniđ sé eftir áćtlun sem byggir á ţeirri greiningu;
 • getur faliđ í sér verulega breytingu á námsmarkmiđum, námsefni, námsađstćđum og/eđa kennsluađferđum miđađ viđ ţađ sem öđrum nemendum er bođiđ upp á;
 • er skipulögđ til lengri eđa skemmri tíma eftir ţörfum nemenda, jafnvel alla skólagönguna.

 

2. Starfshćttir

 • umsjónarkennarar meta sérkennsluţarfir nemenda á vorin og sćkja um sérkennslu fyrir nćsta skólaár;
 • sérkennsluţarfir ţessar eru endurskođađar um áramót;
 • ýmis greinandi próf eru lögđ fyrir bekkjardeildir sem einnig eru höfđ til hliđsjónar ţegar sótt er um sérkennslutíma;
 • út frá ţessum beiđnum er gerđ áćtlun um sérkennsluţörf skólans fyrir nćsta skólaár og er ţađ í umsjón sérkennara;
 • umsjónarkennarar hafa einnig augun opin allt skólaáriđ og ef ţeir telja sig sjá fleiri nemendur sem ţurfa ađstođ,  hafa ţeir samband viđ sérkennarann sem skođar máliđ međ ţeim.

 

 

3. Skipulag og framkvćmd

Sérkennsla:

 • er skipulögđ af sérkennara í samráđi viđ umsjónarkennara viđkomandi nemanda;
 • nemenda fer fram međ ýmsum hćtti eftir ţví sem best er taliđ henta  hverjum og einum;

 

Getur fariđ fram:

 • ef nemandi fer út úr tíma til sérkennara í afmörkuđ verkefni
 • sem stuđningur inni í bekk
 • einstaklingsstuđningur inni í bekk/lesveri;
 • hópkennsla inni í bekk/lesveri.

 

Stefnan í sérkennslunni er ţó ađ stuđningur viđ nemendur fari sem mest fram inni í tímum, er ţví reynt ađ skapa ţannig ađstćđur fyrir nemendur og kennara. Í sumum tilvikum er ţó betra fyrir nemendur ađ fara út, einstaklingslega eđa í litlum hópum, eins og ţegar um stuđning í lestri  og málörvun er ađ rćđa eđa lítill hópur er ađ vinna međ annađ  námsefni einnig ţegar um mikla hegđunarerfiđleika er ađ rćđa.

 

Sérkennslan miđast ađallega viđ eftirtaliđ:

                            lestur – ritun
                            stafsetningu
                            mál-/talörđugleika
                            stćrđfrćđi
                            nýbúa
                            hegđunarerfiđleika

 

Skipulag sérkennslunnar verđur međ svipuđu sniđi og áđur. Kennt er í 4-6 vikna lotum og er ţá stundataflan endurskođuđ. Međ ţví ávinnst margt:

1. Gott er ađ taka “skorpur” í kennslu, eins og t.d. í lestrarkennslunni. Er ţá betra ađ nemendi fái nokkra tíma í hverri viku í stađ ţess ađ hann komi einu sinni í viku allt áriđ, ţannig fyrirkomulag hefur sýnt meiri framfarir.

2. Ţótt sérkennsluţörfin sé metin tvisvar sinnum á ári (vorin og áramót)  eru alltaf nemendur sem ţurfa stuđning á miđju skólaári. Einnig koma nýir nemendur í skólann allt skólaáriđ. Međ ţessu er nemendum gert kleift ađ komast í stuđning allt áriđ.

3. Stundum ţurfa nemendur ađeins örlítin stuđning í stuttan tíma til ađ komast af stađ í náminu.

 

ATH VEL:  Ekki verđa miklar breytingar milli lota, heldur gefur ţetta skólanum meira svigrúm til ađ endurskođa stuđningskennsluna og koma til móts viđ nemendur. Ef breyting verđur á stuđningi hjá nemenda viđ lotuskipti fá foreldrar bréf um ţađ. Ţannig ađ ef ekkert bréf kemur helst stuđningur óbreyttur nćstu lotu.

 

4.Mat

 Námsmat fer fram jafnt og ţétt á sérkennslutímabilinu og er notađ jafnóđum sem leiđbeinandi mat.  Reynt er ađ senda upplýsingar heim međ nemendum eđa haft samband viđ foreldra.

 

5.  Starfsfólk

Í vetur, 2015 - 2016, er Björg deildarstjóri í leyfi. Enginn deildarstjóri sérkennslu er starfandi viđ skólann en best er ađ hafa samband viđ Eystein Ţór Kristinsson (eysteinn@skolar.fjardabyggd.is) ef eitthvađ er.

(Björg Ţorvaldsdóttir er deildarstjóri sérkennslu í 50% starfi en auk hennar sjá tveir ţroskaţjálfar, almennir kennarar og ţrír stuđningsfulltrúar um sér/stuđningskennsluna.) 

6.  Foreldrar

Í upphafi sérkennslutímabils er haft samband viđ foreldra, međ fundum,  bréfum, og/eđa tölvupósti ţar sem foreldrum er gerđ grein fyrir  tilhögun sérkennslu og beđnir um samţykki fyrir sérkennslu/stuđningstímum.  Síđan er haft samband viđ ţá eftir ţörfum.

Samvinna foreldra og starfsfólks sérkennslunnar  verđur seint ofmetin og hefur nú ţegar sýnt ađ skilar miklum árangri.

7.  Húsnćđi og ađstađa

Góđ ađstađa er fyrir sérkennsluna. Deildarstjóri sérkennslu er međ mjög góđa ađstöđu sem nýtist einnig sem kennslustofa. Einnig er stór kennslustofa fyrir sérkennslu.

Sérkennslan fer einnig fram inni í almennum kennslustofum sem lausar eru hverju sinni.

Nýbúakennsla (móđurmálskennsla) fer fram í ágćtis stofu á Skóladagheimili.

 

8. Greiningar / ferli

Ţegar grunur vaknar um frávik hjá nemanda  varđandi nám og hegđun hefur umsjónarkennari samband viđ foreldra og umsjónarmenn sérkennslu.  Ef niđurstađa frumgreiningar í skólanum styđur álit umsjónarkennara ţá er send beiđni til Skólaskrifstofu Austurlands um nánari greiningu (hjá e-m af eftirtöldum ađilum: sálfrćđingi, barnalćkni, iđjuţjálfa,  sjúkraţjálfa og fl. sérfrćđingum). Mikilvćgt er ađ takist ađ greina hin ýmsu vandamál sem fyrst  svo hćgt sé ađ vinna međ ţau á réttan hátt strax frá upphafi.  Einnig er vert ađ benda á ađ oft eru foreldrar búnir ađ koma auga á eitthvađ í fari barns síns sem ţeir hafa áhyggjur af og ţurfa ţá ađ rćđa um viđ umsjónarkennara eđa sérkennara.

„Skjót greining á ţroska og hegđunarfrávikum er nauđsynleg frá faglegu, siđferđilegu og lagalegu sjónarhorni.  Skilgreining á vandamáli barnsins er forsenda ţess ađ hćgt sé ađ mćta ţörfum ţess og fjölskyldunnar og beita ţeim ađgerđum, sem eru líklegar til ađ draga úr áhrifum vandans á líf barnsins í nútíđ og framtíđ”.                         

                                                             Stefán Hreiđarsson barnalćknir.

 

9. Samvinna viđ ađra kennara / starfsmenn

Skólastjóri eđa deildarstjóri sérkennslu sjá til ţess ađ allir kennarar sem vinna međ nemanda međ einhver frávik séu upplýstir ţar um.   Ef nemandi á viđ erfiđleika ađ stríđa, sem ná út fyrir skólastofuna,  eru ađrir starfsmenn skólans settir í máliđ.  Ţetta er gert til ađ fyrirbyggja misskilning og ađ allir viti hvernig best er ađ taka á málum hvers nemanda.

10. Heimavinnuađstođ

Einungis nemendur međ náms og /eđa lestrarörđugleika, nýbúar eđa nemendur sem búa viđ erfiđar félagslegar ađstćđur eiga rétt á heimavinnuađstođ. Sérkennari, umsjónarkennari viđkomandi barns og skólastjóri meta ţađ í hverju tilviki fyrir sig hvort nemandinn eigi rétt á heimavinnuađstođ.

11. Sálfrćđingur

Ađalheiđur Jónsdóttir hjá Skólaskrifstofunni mun sinna verkefnum Nesskóla í í vetur. Alltaf er haft samband viđ foreldra/forráđamenn áđur en sálfrćđingur hittir nemendur.

12. Starfsmenn sérkennslunnar skólaáriđ 


Hópkannanir sem lagđar eru fyrir nemendur í samvinnu viđ sérkennara:

Ath vel ađ ţessi próf eru lögđ fyrir til ađ kanna stöđu nemenda og vinna eftir ţeim.

1. bekkur:       Teiknipróf Tove Krogh í október

                        Lćsi 1 (fyrir 1. bekk)í nóvember

 Leiđ til lćsis - Lestrarskimun

                        Lćsi 2 (fyrir 1. bekk) í febrúar

                        Leiđ til lćsis – Eftirfylgnipróf maí

 

2. bekkur:       Lćsi 3 (fyrir 1. bekk)í október

                       Lćsi 1 (fyrir 2. bekk)í nóvember

                       Lćsi 2 (fyrir 2. bekk) í febrúar

                       Leiđ til lćsis – desember og maí

                   

3.      bekkur:   Talnalykill (stađlađ stćrđfrćđipróf) í janúar

                        Leiđ til lćsis – janúar og maí                  

 

4. bekkur:        Leiđ til lćsis – janúar og maí

6. bekkur:       Talnalykill (stađlađ stćrđfrćđipróf)  í janúar

                                    Lesskilningspróf LH 40  í nóvember

9. bekkur:       Lestrar- og stafsetningarpróf GRP h14  í nóvember

                

 

Kennsla nýbúa

Samkvćmt lögum eiga allir nemendur rétt á námi viđ hćfi í grunnskólum og er sveitarfélögum skylt ađ sjá nemendum fyrir viđeigandi tćkifćrum.  Grunnskólanum er skylt ađ mennta öll börn á árangursríkan hátt, ţar međ talin börn sem sakir ţjóđernis tilheyra minnihlutahópi og hafa íslensku sem annađ mál ţegar báđir foreldrar eru erlendir, eđa eru tvítyngd ţegar annađ hvort foreldriđ er erlent, eđa eru tvítyngd í kjölfar búsetu erlendis á máltökuskeiđi.

 

Markmiđ nýbúakennslu

Strax og nýbúar eđa tvítyngd börn hefja nám viđ skólann verđur ađ mćta ţörfum ţeirra međ viđeigandi hćtti. Leiđirnar ađ markmiđunum geta veriđ mismunandi eftir ađstćđum og fjölskyldugerđ en markmiđiđ er ávallt ţađ sama -samlögun.

 1. Skilgreining á brýnustu ađgerđum

        

 • Hefja móđurmálskennslu fyrir nemandann áđur en ţađ verđur of seint og slitnađ hefur á rćtur málţroskans, en ţćr liggja í ţví máli sem barni og nánasta uppalanda er tamast.
 • Hvetja foreldra til ađ nota móđurmál sitt, ţađ mál sem ţeim er tamast,  til ađ auka tilfinningu og skilning barnsins fyrir máli.  Góđur grunnur í fyrsta máli barns gerir ţví auđveldara ađ tileinka sér annađ mál - hér íslensku.
 • Auka orđaforđa nemandans og tjáningargetu á fyrsta og öđru máli.
 • Veita nemanda félagslegan og sálfrćđilegan stuđning viđ ađ ná fótfestu viđ nýjar ađstćđur, ţar sem ekki bara tungumáliđ er nýtt, heldur einnig margt í  menningu og lifnađarháttum.
 • Auka félagsmótandi stuđning í áđurnefndum ađstćđum, ţannig ađ nemandanum takist ađ samlagast nýju ţjóđfélagi og ţjóđfélaginu ekki síđur ađ samlagast honum.
 • Stuđla verđur ađ samvinnu viđ heimili nemandans međ ađstođ túlks.
 • Vega verđur og meta hvađ nemandinn á ađ takast á viđ í bóklegu námi    hverju sinni miđađ viđ ţarfir hans í samlögunarferlinu og hvađ er líklegast til ađ skila langtímaárangri varđandi menntun hans. Veita verđur nemandanum allan tiltćkan stuđning í ţví námi sem áherslan er lögđ á.  Skólanum ber, ef  kostur er, ađ útvega námsbćkur á fyrsta máli nemanda í bóklegum greinum.

           

2.  Starfshćttir

 • Umsjónarkennari nemanda ásamt umsjónarkennara nýbúakennslu meti   ţarfir hvers nemanda ađ vori og um áramót og vegi og meti úrrćđi sem mćta ţörfum nemandans og  eru í bođi.
 • Úrrćđin geta veriđ mismunandi hverju sinni eftir stöđu nemandans,
  • ađstođ í bekk
  • sérkennsla
  •  íslenskukennsla
  • ađstođ viđ sérgreinar
  • ađstođ viđ heimanám.

Ćskilegt er ađ sem mest af ţörfum nemandans sé mćtt innan bekkjar ef nokkur kostur er.

 • Móđurmálskennara skal fá til starfa viđ skólann sé ţess mögulega  kostur,  gangi ţađ ekki eftir,  skal skólinn leitast viđ ađ virkja foreldra í móđurmálskennslu barna sinna.
 • Sérgreinakennarar beri ábyrgđ á sinni kennslugrein og njóti til ţess   fulltingis umsjónarkennara nemanda og umsjónarkennara nýbúakennslu ţegar nemandi er komin međ ţá undirstöđu í íslensku ađ kennslan nýtist honum.
 • Umsjónarkennari nýbúakennslu sjái til ţess ađ ţörfum nemandans sé mćtt eins og nokkur kostur er á.

 

3.  Skipulag og framkvćmd

 •  Umsjónarkennari nýbúakennslu hafi milligöngu um útvegun túlks vegna foreldraviđtala innan skólans í upphafi skólaárs og á vorönn ţegar tungumálaörđugleikar hamla ţví ađ annađhvort foreldri eđa bćđi hafi full not af fundinum.
 • Nám og kennsla hvers nemanda skal skipulögđ út frá ţeim úrrćđum sem árangursríkust eru talin hverju sinni.  Ćskilegt er ađ sem mest af ţörfum nemandans sé mćtt innan bekkjar ef nokkur kostur er á. Annars fari kennsla fram í formi sérkennslu, einstaklings eđa í litlum hópum ţar sem ţarfir og markmiđ nemanda eru ţau sömu, hvort heldur er í íslensku eđa sérgreinum.
 • Hafa verđur í huga ađ heimanámsađstođ getur í mörgum tilfellum veriđ  lykillinn ađ námi í bekk.

           

4.     Mat

Mat á námsframvindu verđur ađ vera jafnt og ţétt allt skólaáriđ og annarra úrrćđa leitađ, sé ljóst ađ ţau sem til hefur veriđ stofnađ skila ekki ţeim árangri sem vćnst var.

 

5.  Starfsfólk

Umsjónarkennari nýbúakennslu hafi yfirsýn yfir kennslu nýbúa og tvítyngdra barna og sjái til ţess ásamt skólastjóra, umsjónarkennara hvers barns og sérgreinakennurum ađ besta mögulega leiđin sá ávallt valin. Allt starfsfólk skólans skal ţó vera međvitađ um ábyrgđ sína á nemendum skólans og taka ţátt á  sínu sviđi í starfi  međ hverju barni.

Umsjónarmađur nýbúakennslunnar er Björg Ţorvaldsdóttir, deildarstjóri sérkennslu.

Sigrún Helga Snćbjörnsdóttir og Guđrún Ásgeirsdóttir kennarar  sjá um íslenskukennslu ţetta skólaáriđ.

Aneta J Cwiklinska er milliliđur/túlkur viđ foreldra pólskra nemenda.


6. Foreldrar

Eins og áđur er komiđ fram,  hefur skólinn forgöngu um sem besta og nánast samstarf viđ foreldra hverju sinni, ţar sem leitađ skal ađstođar túlks viđ ađ koma ţörfum og vćntingum allra ađila til skila.