Frá haustinu 2017 hefur verið sameiginlegur matseðill fyrir alla leik- og grunnskóla í Fjarðabyggð. Matseðilinn rúllar á 7 vikna fresti og þeir sem sjá um matinn koma til með að hafa úr nokkrum uppskriftum að velja hvern dag. Við samsetningu matseðlana er farið eftir ráðleggingum frá landlæknisembættinu sem styðjast við samnorrænar næringarráðleggingar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá matseðla fyrir hverja viku.
25.apríl - Fiskur í orly með hrísgrjónum og karrýsósu
26.apríl - Sænskar kjötbollur með kartöflumús, brúnni sósu og rauðkáli
27.apríl - Ofnbakaður fiskur í sinnepssósu með salati
28.apríl - Kjúklingasnitsel með krydduðum kartöflum, brúnni sósu og ofnsteiktu grænmeti
29.apríl - Pasta með skinku, grænmeti, pastasósu og brauði
Vika 3.
3.maí - Fiskibollur með lauksósu og gulrótum
4.maí - Soðið slátur með kartöflum og jafningi
5.maí - Gufusoðinn fiskur með karrýsósu og hrísgrjónum
6.maí - Grænmetisbuff með hrísgrjónum og súrsætri sósu
7.maí - Hrísgrjóna grautur með kanilsykri og köldu slátri
Vika 4.
9.maí - Svikinn héri með kartöflumús, brúnni sósu og rauðkáli
10.maí - Silingur með súrum gúrkum tómötum og sósu
11.maí - Grísasteik með krydduðum kartöflum, soðsósu og ofnsteiktu grænmeti
12.maí - Grænmetislasanja með salati og brauði
13.maí - Blómkálssúpa og brauð með áleggi
Vika 5.
16.maí - Plokkfiskur með rúgbrauði
17.maí - Spaghetti Bolognese með gufusoðnum gulrótum
18.maí - Fiskibollur með karrýsósu og hrísgrjón
19.maí - Nautapottréttur með blönduðu grænmeti og kartöflumús
20.maí - Íslensk kjötsúpa
Vika 6.
23.maí - Steikur fiskur með hrásalat og remolaði
24.maí - Lasanja með kartöflumús og gufusoðið brokkolí og blómkáli
25.maí - Kjúklingabitar í raspi með soðnum kartöflum í karrýsósu
26.maí - Uppstigningardagur FRÍ
27.maí - Starfsdagur FRÍ
Vika 7.
30.maí - Hakkréttur með pastaskrúfum, gufusoðnum gulrótum og hvítlauksbrauði
31.maí - Fiskibollur með salati og kaldri sósu
1.júní - Pizza með skinku eða pepperoni og kokteilsósu
2.júní - Carnival dagur >Pulsu partý<
3.júní - Útskriftardagur :)
Skólavegur 740 Neskaupstað
Sími á skrifstofu: 4771124 Símanúmer Vinasels: 4709114 Netföng: ritarinesskola@skolar.fjardabyggd.is karen@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:30 - 13:00 föstudaga Starfsfólk og netföng |