Vinasel

Nemendur 1. – 4. bekkjar skólans eiga þess kost að koma á skóladagheimilið að loknum skóla og dvelja fram eftir degi. Þannig getur lengsta dvöl þar orðið frá 13:10 - 16:20.

Margir krakkar nýta sér þessa þjónustu og eru á Vinaseli í góðu yfirlæti við leiki og störf.

Starfsmenn: 

María Fei, Jolanta Malgorzata, Agnes Yolanda og Helena Lind Einnig erum við í samstarfsverkefni með 10. bekk sem koma og starfa á Vinaselinu í vetur.

Símanúmer Vinasels er: 4709114 og 8399004

Netfang Vinasels er: vinasel@skolar.fjardabyggd.is

Kostnaður:

Vistunargjald: 251 kr./klst.  25 % afsláttur fyrir annað barn, 50 % afsláttur fyrir þriðja barn. Fæðisgjald: 167 kr./dag.   

Innheimta gjalda fer fram með greiðsluseðlum sem sendir eru forráðamönnum  nemenda.  Skólaselsgjöldin eru greidd fyrirfram og því mikilvægt að tilkynna breytingar á vistun  fyrir 20. hvers mánaðar. 

Til að skrá nemendur á Vinasel fyrir komandi skólaár 2023 - 2024 þarf að fylla út eyðublað sem hægt er að finna hér.