Skólaslit

Þá er komið að skólaslitum hjá okkur skólaárið 2018 - 2019. 

Skólaslit verða á sal skólans mánudaginn 3. júní kl. 10. 

Síðan fara nemendur með umsjónarkennurum sínum inn í stofur og taka við vitnisburðum. 

 Við þökkum fyrir skólaárið sem er að ljúka. 

Eigið gott sumar! 

Starfsfólk Nesskóla