Íþróttadagur

Fimmtudaginn 31. janúar verður íþróttadagur á Reyðarfirði. 

Nemendur í 7. - 10. bekk í Fjarðabyggð ásamt kennurum koma saman og fara í allskonar leiki og íþróttir.