13.-17. febrúar 2023 munum SAFT í fyrsta skipta halda upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Markmiðið að þetta verði árlegur viðburður sem muni vaxa og dafna á næstu árum.
Þegar nær dregur verða sendar út frekari upplýsingar um hvað grunnskólar geti gert til að gera vikuna sem glæsilegasta og vekja athygli á mikilvægi upplýsinga- og miðlalæsis.
Skipuleggjendur vikunar er samstarfshópur sem hefur hlotið nafið TUMI en fjölmargar stofnanir og samtök eru hluti af honum. Hlutverk tengslanetsins er að auðvelda upplýsingaskipti milli þeirra aðila sem vinna að miðlalæsi á Íslandi og greiða fyrir samstarfi meðlima. Aðilar tengslanetsins miðla þar þekkingu, rannsóknum, verkefnum og öðrum úrræðum sem tengjast tengslanetinu.
Skólavegur 740 Neskaupstað
Sími á skrifstofu: 4771124 Símanúmer Vinasels: 4709114 Netföng: ritarinesskola@skolar.fjardabyggd.is karen@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:30 - 13:00 föstudaga Starfsfólk og netföng |