Skólasöngur

Skólasöngur Nesskóla Viđ skokkum öll í skólann kát og glöđ og strengjum okkar heit ađ vera vinir. Orđin okkar lćrum í réttri röđ viska, virđing, vinátta,

Skólasöngur

Skólasöngur Nesskóla

Við skokkum öll í skólann kát og glöð
og strengjum okkar heit að vera vinir.
Orðin okkar lærum í réttri röð
viska, virðing, vinátta, eins og hinir.

Við kaupstaðinn sem kenndur er við Nes
krökkum finnst í skólanum þar gaman.
Þar liggja okkar rætur,
þar liggja okkar spor,
þar eru okkar minningabækur.

Í Nesskóla við njótum okkar vel
og náminu við sinnum öll sem eitt.
Þeim þroska sem ég innra með mér el
skal enginn geta úr þeli mínu eytt.

Við kaupstaðinn..

Hægt er að sækja lagið á MP3 formi hér