Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Upprennandi rithöfundar enn á ferđ í Nesskóla

Í desember settu nemendur í 10. bekk sig í rithöfundagírinn og sömdu, skrifuđu, og myndskreyttu smábarnabćkur. Verkefniđ var unniđ í íslensku og fyrirmćlin voru ađ semja smábarnasögu. Nemendur ţurftu alfariđ ađ sjá um verkiđ frá upphafi til enda, semja söguna, myndskreyta og hanna. Verkefniđ var unniđ í hópum og afraksturinn, 5 bćkur, má sjá á međfylgjandi myndum (Myndasafniđ). Lesa meira

Gleđileg jól

Gleđileg jól
Starfsfólk Nesskóla óskar öllum gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.

Konungur ljónanna


Frumsýning í dag ţriđjudag kl. 20:00 Önnur sýning miđvikudag kl. 15:30 Ţriđjasýning miđvikudag kl. 20:00 Miđaverđ Fullorđnir 2.000.- Grunnskólanemendur 1.500.- Leikskólabörn í fylgd međ fullorđnum 1.000.- Miđasala hefst 45 mín. fyrir sýningu,hleypt inn í salinn hálftíma fyrir sýningu. Posi á stađnum en léttir mjög ef fólk er međ reiđufé. Sjoppa í húsinu Kveđja 9.bekkur. Lesa meira

...einelti er ógeđ...

...einelti er ógeđ...

....ţađ rökkvar...


Kćru foreldrar og forráđamenn Nú ţegar ţađ er fariđ ađ dimma er MJÖG mikilvćgt ađ börnin og reyndar viđ öll notum endurskinsmerki eđa endurskinsvesti ţegar viđ erum í umferđinni. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa ţrátt fyrir götulýsingu. Útsýni ökumanna er allt annađ en ţeirra sem eru gangandi eđa hjólandi. Gangandi eđa hjólandi vegfarendur ćttu ţví ćtíđ ađ nota viđeigandi öryggisbúnađ s.s. endurskin, ljósabúnađ og hjálm. Viđ beinum ţví til ykkar ađ yfirfara hjólabúnađ og yfirhafnir barnanna og ganga úr skugga um ţađ ađ endurskinsmerki séu á yfirhöfnum og glitaugu og ljós á reiđhjólum ...smelliđ á "Lesa meira"... Lesa meira

Mynd augnabliksins