Fréttir & tilkynningar

29.04.2025

Nesskóli viðurkenndur sem Byrjendalæsisskóli

Skólinn okkar hefur náð frábærum árangri og staðist úttekt Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA) með glans! Við erum nú opinberlega viðurkenndur Byrjendalæsisskóli, sem er gríðarlega mikilvægur áfangi í sögu skólans okkar!
11.04.2025

Glæsileg árshátíð yngsta stigs haldin með pompi og prakt!

Gleði og gaman ríkti í skólanum okkar þegar árshátíð yngsta stigs fór fram með glæsibrag! Rakel og Hafþór úr 4. bekk stýrðu dagskránni af mikilli fagmennsku og sjarma.
03.04.2025

Skólaþing Nesskóla: Lýðræði og samtal í verki

Það var einstaklega uppbyggileg stemning sem ríkti á öðru skólaþingi Nesskóla sem haldið var í dag....
03.04.2025

Framúrskarandi árangur í lokaverkefnum 10. bekkjar

Það er með mikilli gleði og stolti sem við tilkynnum að nemendur 10. bekkjar hafa enn og aftur sýnt framúrskarandi árangur í lokaverkefnum sínum....
03.04.2025

Glæsileg frammistaða í Stóru upplestrarkeppninni

Stóra upplestrarkeppnin fór fram með miklum glæsibrag á Eskifirði á dögunum....
02.04.2025

Fréttabréf Nesskóla

Það er okkur sönn ánægja að deila með ykkur nokkrum af þeim viðburðum og verkefnum sem hafa átt sér stað í Nesskóla síðustu vikur
26.03.2025

Lokaverkefni 10. bekkjar

Lokaverkefni 10. bekkjar - opið hús í dag miðvikudag
20.03.2025

Mottumars

Við ætlum að halda upp á mottumars á morgun, föstudaginn 21. mars og hvetjum öll að mæta með áteiknaðar mottur, í mottumars-sokkum eða með eitthvað mottutengt. Notum ímyndunaraflið :)
18.03.2025

Skóladagatal 2025-2026 samþykkt með fyrirvara

Fjölskyldunefnd hefur nú samþykkt skóladagatal Nesskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Dagatalið er birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar og fylgja því ítarlegar útskýringar til að auðvelda foreldrum og forráðamönnum að skipuleggja skólaárið fram í tímann.