Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Skólasetning kl. 10

Skólaslit

Skólaslit og afhending einkunna fyrir 1. - 9. bekk verđa föstudaginn 3. júní klukkan 10:00

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar fer fram á sal skólans fimmtudaginn 2. júní klukkan 17:00

Upprennandi rithöfundar enn á ferđ í Nesskóla

Í desember settu nemendur í 10. bekk sig í rithöfundagírinn og sömdu, skrifuđu, og myndskreyttu smábarnabćkur. Verkefniđ var unniđ í íslensku og fyrirmćlin voru ađ semja smábarnasögu. Nemendur ţurftu alfariđ ađ sjá um verkiđ frá upphafi til enda, semja söguna, myndskreyta og hanna. Verkefniđ var unniđ í hópum og afraksturinn, 5 bćkur, má sjá á međfylgjandi myndum (Myndasafniđ). Lesa meira

Gleđileg jól

Gleđileg jól
Starfsfólk Nesskóla óskar öllum gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.

Mynd augnabliksins