Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Gleđileg jól


Nú er skólinn kominn í jólafrí og hefst kennsla ađ nýju samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar. Starfsfólk skólans óskar öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári međ kćrri ţökk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Lesa meira

Jólapeysu/húfu dagur á föstudaginn

Á föstudaginn verđur jólapeysu/húfu dagur hjá okkur. Ţađ vćri frábćrt ef allir gćtu tekiđ ţátt í ţessum degi saman.

Bangsímon leiksýning

Leikritiđ Bangsímon
9. bekkur í Nesskóla sýnir leikritiđ Bangsímon Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu auglýsingu

Takk fyrir frábćra ţemaviku

Ţemavikan okkar var alveg frábćr í alla stađi. Unglingastigiđ var međ ţema sem hét Fiskidagurinn litli, ţau unnu ýmiskonar verkefni, heimsóttu Síldarvinnsluna, á sýningunni mátti sjá ýmis verkefni, skemmtilegar myndir og hćgt var ađ smakka sjávarrétti. Miđstigiđ var međ tćkniţema, ţar var fariđ í Breakout, búnar til rafbćkur í smáforriti sem heitir Book Creator, hannađur nýr skólavöllur í smáforriti sem heitir paper by 53, fariđ í leikskólann, á Breiđablik, Hjúkrunardeild og Bakkabakka til ađ kenna og sýna á nýjustu forritunar tćkin okkar. Síđan var ađ sjálsögđu bođiđ upp á hreyfinu ţar sem einn hópurinn fór í QR kóđa ratleik og síđan var tćknin líka nýtt í íţróttahúsinu í forriti sem heitir Jitterbug. Lesa meira

Ţemavika og bleikur dagur

Ţađ er ţemavika ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag, ţá er ekki fariđ eftir hefđbundinni stundatöflu. Ţemaviku lýkur síđan á fimmtudag međ opnu húsi frá kl. 16 - 17 ţar sem hćgt er ađ sjá sýnishorn af ţví sem nemendur unnu í vikunni. Allir velkomnir. Síđan minnum viđ á bleikan dag á föstudag og hvetjum viđ alla nemendur til ađ mćta međ eitthvađ bleikt. Starfsfólk Nesskóla

Mynd augnabliksins