Velkomin á heimasíđu Nesskóla

Nesskóli

Fréttir

Ţorrablót Nesskóla

Ţorrablót 2018
Ţorrablót Nesskóla var haldiđ fimmtudagin 8. febrúar. Lesa meira

Samskiptadagur

Ţriđjudaginn 30. janúar verđur samskiptadagur í Nesskóla ţar sem foreldrar og nemendur mćta og rćđa viđ sinn umsjónarkennara og fara yfir leiđsagnarmat. Á ţessum degi er frí frá kennslu en Skólaseliđ verđur opiđ frá kl. 13:00. Starfsfólk Nesskóla

Ađ halda öllum boltunum á lofti - fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20:00

Foreldra Nesskóla bíđur öllum á fyrirlesturinn "Ađ halda öllum boltunum á lofti" ţar fá ţátttakendur tćkifćri til ađ skođa hlutverk sín, meta hvernig ţeir vilja forgangsrađa í lífi sínu og kortleggja hvađ ţeir ţurfa ađ gera til ađ ná markmiđum sínum. Fyrirlesturinn er sambland af frćđslu, verkefnum og umrćđum um helstu hlutverk okkar og hvernig viđ viljum sinna ţeim á ţessum tímapunkti í lífinu Lesa meira

Fyrirlestur um rafrettur og skađsemi ţeirra

Mánudaginn 22. janúar kl. 20:00 verđur Björg Eyţórsdóttir Mastersnemi í heilbrigđisvísindum viđ HA međ fyrirlestur í Grunnskóla Eskifjarđar um skađsemi og áhćttur ţess ađ nota rafrettur. Fjallađ verđur um rannsóknir á rafrettum og nauđsyn ţess ađ setja lög um sölu á slíkum búnađi. Fyrirlesturinn er öllum opinn.

Gleđileg jól


Nú er skólinn kominn í jólafrí og hefst kennsla ađ nýju samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar. Starfsfólk skólans óskar öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári međ kćrri ţökk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Lesa meira

Mynd augnabliksins