Rýmingaráætlun Nesskóla
Heildar rýmingaráætlun Nesskóla ef eldur kemur upp Pdf form
Svæði bekkja
- KSS – Efst í göngustíg sem liggur upp að íþróttahúsi
- HIG – Við hlið 1. bekkjar
- AMA – Við hlið 2. bekkjar
- GS – Við hlið 3. bekkjar
- GHR – Við hlið 4. bekkjar
- ??? – Við hlið 5. bekkjar
- GJS – Við hlið 6. bekkjar
- SJG – Við hlið 7. bekkjar
- ABF – Við hlið 8. bekkjar
- SHÁ – Við hlið 9. bekkjar
Mikilvægt er að ENGINN nemendahópur eða starfsmaður sé á körfuboltavellinum
Svæði starfsfólks
Starfsfólk safnast saman á göngustíg upp í íþróttahús, við vestur inngang og lætur deildarstjóra vita af sér úti.
Mikilvæg símanúmer
Neyðarnúmer 112
Slökkvilið Fjarðabyggðar aðalvaktstöð 470-9080
Skólastjóri 9103 869-2679 (Karen)
Aðstoðarskólastjóri 9103 868-6966 (Þórfríður)
Deildarstjóri 9118 849-2025 (Magna)
Ritari 9101 844-9461 (Jóhanna)
Áætlun yfirfarin og uppfærð júní 2025