Fréttir

19.01.2023

Þjóðlegur bóndadagur

Í tilefni bóndadagsins hvetur janúarhópurinn alla bæði nemendur og starfsfólk að klæðast þjóðlegum fatnaði.
04.01.2023

Barnabókaverkefni í 10. SHÁ í Nesskóla.

Áttundi árgangur barnabóka í Nesskóla er kominn út. Í desember.......
02.01.2023

Skólabyrjun eftir jólafrí

Skóli byrjar á morgun þriðjudaginn 3. janúar eftir jólafrí samkvæmt stundatöflu. Hlökkum til að sjá alla á nýju ári.