Fréttir & tilkynningar

18.03.2025

Skóladagatal 2025-2026 samþykkt með fyrirvara

Fjölskyldunefnd hefur nú samþykkt skóladagatal Nesskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Dagatalið er birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar og fylgja því ítarlegar útskýringar til að auðvelda foreldrum og forráðamönnum að skipuleggja skólaárið fram í tímann.
05.03.2025

Líf og fjör í skólanum okkar!

Það er með mikilli ánægju sem við getum greint frá því að síðustu mánuðir hafa verið einstaklega viðburðaríkir í skólanum okkar. Við höfum upplifað svo margt....
25.02.2025

Glitraðu með Einstökum börnum

Á föstudaginn er dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna.
17.02.2025

Lína Langsokkur

9. bekkur ár hvert setur upp leiksýningu sem fjáröflun fyrir bekkjarferðalags að vori 9. bekkjar. Í ár er engin breyting á
12.02.2025

STREAM verkefni á unglingastigi

Haustið 2024 fengu nemendur á unglingastigi Nesskóla að spreyta sig á STREAM verkefnum í ensku. STREAM stendur fyrir
10.02.2025

"Bara fínt"

07.02.2025

Hvað er að frétta? Bara fínt...

Við hvetjum alla foreldra og aðra íbúa Fjarðabyggðar til að mæta á málþing vina okkar í VA sem haldið verður í sal Nesskóla á laugardaginn 8.febrúar, kl. 11-13. Áhugaverðir fyrirlestrar og veitingar í boði. Aðgangur er ókeypis. Við hlökkum til að sjá þig!
20.01.2025

Skólahald þriðjudaginn 21.janúar

Hér með er tilkynnt að eðlilegt skólahald verður þriðjudaginn 21. janúar. Vinsamlegast athugið eftirfarandi: - Enginn skólabíll verður á ferðinni að morgni - Við hvetjum alla til að fara með sérstakri varúð í umferðinni - Ef breytingar verða á skólahaldi verða þær birtar á heimasíðu skólans að morgni þriðjudags ⭕️Mikilvægt er að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu skólans fyrir klukkan 8:00 að morgni þriðjudags.⭕️