Þjóðleikur er valfag í Nesskóla sem 8 - 10. bekkur gefst kostur á að taka þátt í á hverju skólaári.
Í ár er meirihlutinn af 8. bekk að taka þátt í Þjóðleik
Við munum sýna leikritið ,,Ég er frábær" í kvöld kl. 20 í Sal Nesskóla.
Síðan munum við sýna leikritið aftur á laugardaginn í Egilsstaðaskóla.
Við vonumst til að sjá sem flesta í kvöld.