Viska - Virðing - Vinátta
Nesskóli er heildstæður grunnskóli í Neskaupstað. Í Nesskóla eru um 200 nemendur frá 1.-10.bekk
Fréttir & tilkynningar

Viðburðir
Gaglegt efni
- Skóladagatal 2024-25
- Frístund
- Matseðlar
- Umsóknir og eyðublöð
- Lestrarstefnan
- Aðgerðaráætlun gegn einelti
- Myndasafn









Gott að hafa í huga

Farsæld barna
Börn og foreldrar sem á þurfa að halda eiga að hafa aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana. Samþætt þjónustu í þágu farsældar barns er skipulögð og samfelld og hefur það markmið að skapa heildarsýn og ramma um þau þjónustukerfi sem skipta mestu máli fyrir farsæld barna.
Tengiliðir barna
Öll börn og foreldrar skulu hafa aðgang að tengilið þjónustu í þágu farsældar barns eftir því sem þörf krefur. Hlutverk tengiliðar er fyrst og fremst að veita upplýsingar, aðstoða foreldra og barn og styðja við samþættingu á fyrsta stigi í samræmi við óskir foreldra og/eða barns. Foreldrar og börn geta leitað sjálf beint til tengiliðar eða sent beiðni í gegnum Þjónustugátt Akureyrarbæjar
Óveður
Viðbrögð í grunnskólum þegar tvísýnt er um færð og veður
1. Meginreglan er sú að leik- og grunnskólar eru opnir nema lögregla gefi út tilmæli um að fólk sé ekki á ferli.
2. Ef skólahald fellur niður þá sendir skóladeild tilkynningu þess efnis á RÚV og Bylgjuna fyrir kl. 7.00 að morgni.
3. Öllum skólum ber að setja tilkynningu á heimasíðu í þeim tilfellum sem tvísýnt er með veður og færð eða þegar skólahald er fellt niður. Einnig skulu skólar senda út póst í Mentor með sömu tilkynningu.
4. Við tvísýnar aðstæður sem geta verið breytilegar eftir bæjarhlutum þá er það ávallt foreldra/ forráðamanna að meta hvort þeir treysti börnum sínum í skóla og fylgi nemendum í 1.-7. bekk inn í skólann.
Mikilvægt er að láta vita í skólann í netfangið brekkuskoli@akureyri.is ef barnið er heima.
5. Ef skólahaldi er ekki aflýst er tryggt að starfsfólk sé til staðar á auglýstum skólatíma í öllum skólum. Börn sem koma í skólann eru ekki send heim áður en skólatíma lýkur.
Mötuneytið
Skólinn leggur áherslu á að nemendur neyti hollrar og næringaríkrar fæðu. Í skólanum er rekið mötuneyti þar sem nemendur geta keypt sér heitan mat í hádeginu og hvetjum við foreldra eindregið til að nýta sér þá þjónustu.
Skrifstofa skólans – skiptiborð 477ö1124
Skólastjóri 4xx-xxxx
Aðstoðarskólastjórar 4xx-xxxx
Bókasafn 4xx-xxxx
Mötuneyti 4xx-xxxx
Húsvörður 4xx-xxxx
Helstu símanúmer
Markmið starfsmannastefnunnar er að sjá til þess að skólinn sé aðlaðandi vinnustaður þar sem þróast fagþekking, verkkunnátta og mikill vilji til þess að þjónusta nemendur og foreldra.