Fréttir

24.04.2024

Gleðilegt sumar

Við óskum nemendum Nesskóla og velunnurum gleðilegs sumars og þökkum góða samvinnu og samveru í vetur! Minnum á að föstudag er starfsdagur og því enginn skóli.
23.04.2024

Reglur varðandi reiðhjól og önnur hjólaleiktæki

Reglur um reiðhjólanotkun Hjólum skal leggja í hjólagrindur eða við grindverk og læsa. Hjólin má ekki nota á skólatíma. Nemendur bera sjálfir ábyrgð á hjólum sínum og búnaði.  Nauðsynlegt er að nemendur noti hjálma og eru foreldrar beðnir um að gang...
13.04.2024

Kynning á lokaverkefnum nemenda í 10. VG í Nesskóla 2024

Nemendur í 10. VG kynntu nú í vikunni lokaverkefni sín.
01.03.2024

Febrúarmánuður