Fréttir

04.06.2024

Útskrift 10. bekkjar

í gær 3. júní var útskrift 10. bekkjar úr Nesskóla....
30.05.2024

Skóladagatal Nesskóla 2024-2025 samþykkt

Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs. Skóladagatalið var unnið í samvinnu við starfsfólk skólans, tónlistarskólann, leikskólann Eyrarvöllum og grunnskólana í Fjarðabyggð má sjá hér.
24.04.2024

Gleðilegt sumar

Við óskum nemendum Nesskóla og velunnurum gleðilegs sumars og þökkum góða samvinnu og samveru í vetur! Minnum á að föstudag er starfsdagur og því enginn skóli.