Fréttir & tilkynningar

10.06.2024

Sumarfrí

Nesskóli er kominn í sumarfrí og lokar skrifstofan frá og með daginum í dag þann 10.júní og er lokuð til og með 5.ágúst. Einnig bendum við á að við erum að uppfæra heimasíðuna okkar og ekki eru allar upplýsingar til staðar eins og er.
04.06.2024

Útskrift 10. bekkjar

í gær 3. júní var útskrift 10. bekkjar úr Nesskóla....
30.05.2024

Skóladagatal Nesskóla 2024-2025 samþykkt

Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs. Skóladagatalið var unnið í samvinnu við starfsfólk skólans, tónlistarskólann, leikskólann Eyrarvöllum og grunnskólana í Fjarðabyggð má sjá hér.
24.04.2024

Gleðilegt sumar

Við óskum nemendum Nesskóla og velunnurum gleðilegs sumars og þökkum góða samvinnu og samveru í vetur! Minnum á að föstudag er starfsdagur og því enginn skóli.
13.04.2024

Kynning á lokaverkefnum nemenda í 10. VG í Nesskóla 2024

Nemendur í 10. VG kynntu nú í vikunni lokaverkefni sín.
09.04.2024

Lokaverkefni 10.VG

Á morgun miðvikudag sýnir 10.VG lokaverkefnin sín á 4.hæð í Nesskóla. Allir velkomnir á sýninguna til að sjá 12 verkefni nemenda sem þau hafa unnið að í vetur.
22.03.2024

Mars að ljúka og páskafrí mætt…

Eins og öll síðustu skólaár þá er yfirleitt stútfull dagskrá í Nesskóla og það var sko ekki síður í ár frekar en síðustu ár.....
04.03.2024

Kardemommubærinn, leiksýning 9.bekkjar Nesskóla

9.bekkur Nesskóla kynnir með stolti Kardemommubæinn en það er hefð fyrir því að....