Hér að neðan er að finna starfsáætlun Nesskóla, sem er í senn foreldrahandbók og leiðarvísir um starfsemi skólans.
Markmið starfsáætlunar er að kynna skipulag og áætlanir sem styðja við nám og kennslu nemenda í samræmi við lög um grunnskóla og ákvæði í aðalnámskrá grunnskóla.