Foreldrafélag Nesskóla

Foreldrafélag


Katrín Gunnhildardóttir- Formaður

Íris Dögg Aradóttir - Gjaldkeri

Wala Abu Libdeh - Ritari

Rannveig Jóhannsdóttir - meðstjórnandi

+ 2 bekkjarfulltrúar úr hverjum bekk.

Foreldrafélag er formlegur samstarfsvettvangur forráðamanna þar sem þeim gefst kostur á að ræða skólagöngu barna og hvaðeina sem snertir uppeldi og menntun. 

Foreldrafélagið nýtur ekki fastra styrkja en aflar fjár með innheimtu félagsgjalda og ýmsum öðrum fjáröflunarleiðum.


Ég er að labbalabbalabba

Foreldrarölt

Tilgangurinn með foreldrarölti er að varna því að unglingar lendi í vanda og koma í veg fyrir hópamyndanir eftir löglegan útivistartíma. Nærvera fullorðinna þar sem unglingar hafa safnast saman hefur róandi og fyrirbyggjandi áhrif.


Með þessu minnkum við líkurnar á að unglingarnir lendi í aðstæðum sem ógna þeim eða hræða. Slík nærvera gefur unglingunum líka tækifæri til að leita aðstoðar fullorðinna ef á þarf að halda.