Um skólann
Nesskóli Neskaupstað
Skólavegur 9
740 Neskaupstaður
Sími: 477 - 1124
Netfang: ritarinesskola@skolar.fjardabyggd.is
Helstu upplýsingar
Skólastjóri er Karen Ragnarsdóttir Malmquist
Aðstoðarskólastjóra er
Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir
Deildarstjóri stoðþjónustu er
Magna Júlíana Oddsdóttir
Móttaka og ritari skrifstofu:
Jóhanna Jónasdóttir skólaritari
Skólahúsnæði og skrifstofa skólans er opin frá kl.07:45 og lokar kl.13:00 mánudaga til föstudaga.
Ritstjórar vefsíðu eru skólastjórnendur.
Nemendur skólaárið 2025-2026 eru um 200 og starfsmenn eru um 40.
Skólastarfsemi
Skólastarfsemi
Describe the item or answer the question so that site visitors who are interested get more information. You can emphasize this text with bullets, italics or bold, and add links.Skólaráð
Foreldrastarf
Describe the item or answer the question so that site visitors who are interested get more information. You can emphasize this text with bullets, italics or bold, and add links.Umsókn um leyfi fyrir nemendur
Describe the item or answer the question so that site visitors who are interested get more information. You can emphasize this text with bullets, italics or bold, and add links.
Gildin okkar
Viska - Virðing - Vinátta
Í Nesskóla móta gildin viska, virðing og vinátta allt skólastarf. Viska felur í sér þekkingu og vitsmuni sem nýtast nemendum til framtíðar. Virðing birtist í kurteisum samskiptum, réttlæti og umhverfisskynsemi þar sem allir fá að njóta sín. Vinátta ræður ríkjum í jákvæðu, hlýju og öruggu samfélagi þar sem börn sýna umhyggju og styðja hvert annað. Gildin endurspeglast í skólabrag, samskiptum, kennslu og daglegu lífi og skapa þannig umhverfi sem styrkir velferð, sjálfstraust og nám allra nemenda.