Fréttir & tilkynningar

Hvað er nú að frétta í skólanum

Eftir Karen Ragnarsdóttir 18. júní 2025
Nesskóli fær styrk til að efla forritun
Eftir Karen 2. maí 2025
Nemendur í 7.-10. bekk eru þessa dagana að taka þátt í afar mikilvægu og áhugaverðu námskeiði um heilbrigð samskipti sem Aflið stendur fyrir. Fyrsti hluti námskeiðsins fór fram 29. og 30. apríl og hefur þegar vakið mikla athygli og áhuga meðal nemenda. Framhaldið er svo væntanlegt 6. og 7. maí þar sem enn frekar verður kafað í þessi mikilvægu málefni.
Eftir Karen 29. apríl 2025
Skólinn okkar hefur náð frábærum árangri og staðist úttekt Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA) með glans! Við erum nú opinberlega viðurkenndur Byrjendalæsisskóli, sem er gríðarlega mikilvægur áfangi í sögu skólans okkar!
Eftir Karen 11. apríl 2025
Gleði og gaman ríkti í skólanum okkar þegar árshátíð yngsta stigs fór fram með glæsibrag! Rakel og Hafþór úr 4. bekk stýrðu dagskránni af mikilli fagmennsku og sjarma.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 3. apríl 2025
Það var einstaklega uppbyggileg stemning sem ríkti á öðru skólaþingi Nesskóla sem haldið var í dag....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 3. apríl 2025
Það er með mikilli gleði og stolti sem við tilkynnum að nemendur 10. bekkjar hafa enn og aftur sýnt framúrskarandi árangur í lokaverkefnum sínum....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 3. apríl 2025
Stóra upplestrarkeppnin fór fram með miklum glæsibrag á Eskifirði á dögunum....
Eftir Karen 2. apríl 2025
Það er okkur sönn ánægja að deila með ykkur nokkrum af þeim viðburðum og verkefnum sem hafa átt sér stað í Nesskóla síðustu vikur
Eftir Elín Lára 26. mars 2025
Lokaverkefni 10. bekkjar - opið hús í dag miðvikudag
Eftir Elín Lára 20. mars 2025
Við ætlum að halda upp á mottumars á morgun, föstudaginn 21. mars og hvetjum öll að mæta með áteiknaðar mottur, í mottumars-sokkum eða með eitthvað mottutengt. Notum ímyndunaraflið :)
Eftir Karen 18. mars 2025
Fjölskyldunefnd hefur nú samþykkt skóladagatal Nesskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Dagatalið er birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar og fylgja því ítarlegar útskýringar til að auðvelda foreldrum og forráðamönnum að skipuleggja skólaárið fram í tímann.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 5. mars 2025
Það er með mikilli ánægju sem við getum greint frá því að síðustu mánuðir hafa verið einstaklega viðburðaríkir í skólanum okkar. Við höfum upplifað svo margt....
Eftir Elín Lára 25. febrúar 2025
Á föstudaginn er dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 17. febrúar 2025
9. bekkur ár hvert setur upp leiksýningu sem fjáröflun fyrir bekkjarferðalags að vori 9. bekkjar. Í ár er engin breyting á
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 12. febrúar 2025
Haustið 2024 fengu nemendur á unglingastigi Nesskóla að spreyta sig á STREAM verkefnum í ensku. STREAM stendur fyrir
Eftir Karen 10. febrúar 2025
Eftir Karen 7. febrúar 2025
Við hvetjum alla foreldra og aðra íbúa Fjarðabyggðar til að mæta á málþing vina okkar í VA sem haldið verður í sal Nesskóla á laugardaginn 8.febrúar, kl. 11-13. Áhugaverðir fyrirlestrar og veitingar í boði. Aðgangur er ókeypis. Við hlökkum til að sjá þig!
Eftir Karen 5. febrúar 2025
Allt skólahald fellur niður í Fjarðabyggð fimmtudaginn 6. febrúar
Eftir Karen 20. janúar 2025
Hér með er tilkynnt að eðlilegt skólahald verður þriðjudaginn 21. janúar. Vinsamlegast athugið eftirfarandi: - Enginn skólabíll verður á ferðinni að morgni - Við hvetjum alla til að fara með sérstakri varúð í umferðinni - Ef breytingar verða á skólahaldi verða þær birtar á heimasíðu skólans að morgni þriðjudags ⭕️Mikilvægt er að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu skólans fyrir klukkan 8:00 að morgni þriðjudags.⭕️
Eftir Karen 19. janúar 2025
Skólahald fellur niður í Nesskóla, mánudaginn 20. janúar.
Eftir Elín Lára 14. janúar 2025
Opið fyrir skráningu í Upptaktinn á Austurlandi á menningarstofa@fjardabyggd.is
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 18. desember 2024
Í byrjun desember fengum við til okkar skuggakennara frá Kýpur sem komu til að .....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 6. desember 2024
Í nóvember fengum við góða heimsókn frá Landanum, sem ræddi um veðurstöðina okkar. Þátturinn var sýndur....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 15. nóvember 2024
Þemadagar Nesskóla stóðu yfir í vikunni með áherslu á íslenska tungu.
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 31. október 2024
The new season is a great reason to make and keep resolutions. Whether it’s eating right or cleaning out the garage, here are some tips for making and keeping resolutions.
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 31. október 2024
There are so many good reasons to communicate with site visitors. Tell them about sales and new products or update them with tips and information.
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 31. október 2024
Write about something you know. If you don’t know much about a specific topic that will interest your readers, invite an expert to write about it.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 25. október 2024
Í gær, fimmtudaginn 24. október var sett upp veðurstöð á þaki skólans....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 18. október 2024
Það er víst alltaf nóg um að vera í skólanum og er engin breyting á því þessa vikuna.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 9. október 2024
Það má svo sannarlega segja að það sé mikið búið að ganga á í lok september byrjum október.
Eftir Elín Lára 30. september 2024
Heimili og skóli í samstarfi við foreldrafélagið býður upp á kynningu á farsældarsáttmálanum. Kynningin verður þann 2. október kl. 17:00 í sal Nesskóla.
Eftir Elín Lára 25. september 2024
Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu býður Fjarðabyggð frítt í sund og líkamsrækt í öllum íþróttamiðstöðvum Fjarðabyggðar vikuna 23. september - 29. september.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 21. september 2024
Góða veðrið heldur áfram að leika við okkur og því mikið farið út. En það er ekki það eina sem við höfum brallað í vikunni.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 13. september 2024
Það er svo sannarlega búið að vera annasöm vika í Nesskóla. Það er búið að vera.....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 6. september 2024
Nú eru tvær vikur liðnar af skólanum og margt búið að bralla. Búið að nýta góða veðrið eins mikið og hægt er og farið í gönguferðir....
Eftir Karen 2. september 2024
Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00.
Eftir Elín Lára 23. ágúst 2024
Reglur varðandi reiðhjól og önnur hjólaleiktæki
Eftir Karen 21. ágúst 2024
Vegna aðstæðna frestum við skólasetningu í Nesskóla fimmtudaginn 22. ágúst til föstudagsins 23. ágúst.
Eftir Karen 10. júní 2024
Nesskóli er kominn í sumarfrí og lokar skrifstofan frá og með daginum í dag þann 10.júní og er lokuð til og með 5.ágúst. Einnig bendum við á að við erum að uppfæra heimasíðuna okkar og ekki eru allar upplýsingar til staðar eins og er.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 4. júní 2024
í gær 3. júní var útskrift 10. bekkjar úr Nesskóla....
Eftir Karen 30. maí 2024
Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs. Skóladagatalið var unnið í samvinnu við starfsfólk skólans, tónlistarskólann, leikskólann Eyrarvöllum og grunnskólana í Fjarðabyggð má sjá hér.
Eftir Karen 24. apríl 2024
Við óskum nemendum Nesskóla og velunnurum gleðilegs sumars og þökkum góða samvinnu og samveru í vetur! Minnum á að föstudag er starfsdagur og því enginn skóli.
Eftir Karen 23. apríl 2024
Hjólum skal leggja í hjólagrindur eða við grindverk og læsa. Hjólin má ekki nota á skólatíma. Nemendur bera sjálfir ábyrgð á hjólum sínum og búnaði. Nauðsynlegt er að nemendur noti hjálma og eru foreldrar beðnir um að ganga eftir því við sín börn að það sé gert. Eins er mikilvægt að gá til veðurs og aðgæta færð og birtuskilyrði. 1. bekkur Samkvæmt umferðarlögum mega börn yngri en 7 ára ekki hjóla ein á akbraut. Þar af leiðandi getur skólinn ekki mælt með að nemendur í fyrsta bekk komi á hjóli í skólann nema í fylgd fullorðinna. 2. – 4. bekkur Nemendum í þessum bekkjum er heimilt að hjóla í skólann samkvæmt umferðarlögum. Æskilegt er að yngri nemendur séu í fylgd eldri einstaklinga. Ákvörðun er foreldra og á ábyrgð þeirra. 5. – 10. bekkur Nemendum í þessum bekkjum er heimilt að koma á hjólum í skólann. Reiðhjólum skal leggja í hjólagrindur eða við grindverk og læsa. Reiðhjólin má ekki nota á skólatíma (á einnig við um frímínútur). Nemendum er þó heimilt að nota hjólin til að fara til og frá sundlaug. Nemendur bera sjálfir ábyrgð á hjólum sínum.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 13. apríl 2024
Nemendur í 10. VG kynntu nú í vikunni lokaverkefni sín.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 9. apríl 2024
Á morgun miðvikudag sýnir 10.VG lokaverkefnin sín á 4.hæð í Nesskóla. Allir velkomnir á sýninguna til að sjá 12 verkefni nemenda sem þau hafa unnið að í vetur.
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 22. mars 2024
Eins og öll síðustu skólaár þá er yfirleitt stútfull dagskrá í Nesskóla og það var sko ekki síður í ár frekar en síðustu ár.....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 4. mars 2024
9.bekkur Nesskóla kynnir með stolti Kardemommubæinn en það er hefð fyrir því að....
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 1. mars 2024
Það má svo sannarlega segja að febrúarmánuður hafi verið fullur af fjöri í Nesskóla. Ásamt fjöri....
Eftir Karen 26. febrúar 2024
Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna tóku gildi þann 1. janúar 2022. Meginmarkmið laganna er að skapa umgjörð sem stuðlar að því að börn og foreldrar, sem á þurfa að halda, hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.
Eftir Karen 19. febrúar 2024
Unnar hafa verið sérstakar verklagsregur um skólasókn nemenda í grunnskólum Fjarðabyggðar. Tilgangurinn með að setja verklagsreglur um skólasókn er að skýra verklag í kringum skólasókn nemenda, s.s. skráningu leyfa, veikinda og fjarvista og samræma viðbrögð ef skólasókn er ábótavant og tryggja að gripið verði fljótt til forvarna svo koma megi í veg fyrir skólaforðun.
Sjá fleiri