Erasmus+

Skólaárið 2019 - 2020

Skólaárið 2019 - 2020 Fór Nesskóli í annað samstarfsverkefni sem einnig var frá Danmörk, Eistlandi og Lettlandi, nema að núna bættist Portúgal við. Árgangur 2004 og 2005 áttu að taka þátt í þessu verkefni en sökum Covid19 þá náðu þeir bekkir ekki að taka þátt nema á Íslandi svo árgangur 2006 kláraði verkefnið. Nemendur skiptust á að fara til þessara landa og fóru í allskyns verkefni sem tengjast Þemanu. Verkefnið var yfir þrjú skólaár með yfirumsjón frá Eistlandi. Það þurfti að sækja um framlenginu á verkefninu sökum Covid 19