Árgangur 2006

Hérna koma heiti verkefna árgangs 2006 sem útskrifuðust úr skólanum skólaárið 2021 - 2022


  • Árgangur 2006. Myndir af nemendum frá leikskóla til loka grunnskóla.
  • Hjátrú. Viltu vita meira um þjóðsögur og galdra og jafnvel að láta spá fyrir þér?
  • Boltafélag Norðfjarðar, 1996. Bók. Saga félagsins tekin saman í máli og myndum.
  • Kvikmynd. Dagur í lífi Arnars. Ekki sönn saga um dag í lífi nemanda séð með augum nemenda. 
  • Andleg heilsa grunnskólanemenda. Könnun gerð í 6.-10. bekk í Nesskóla.
  • Hlynur eldar. Góður matur verður til í góðum höndum. Þriggja rétta máltíð, myndband.
  • Nesskólapeysa. Hönnuð og saumuð peysa.
  • Sherlock Holmes. Ritgerð, -var hann ruglaður?
  • Fósturþroski, frá getnaði til fæðingar.  Unnið í Fablab.