ÁRgangur 2009
Hérna koma heiti verkefna árgangs 2009 sem útskrifuðust úr skólanum skólaárið 2024 - 2025
- Blakara spjall. Viðtal tekið við austfirska blakarar. - Sylvía
- Ferðalög og fleira í 10. SJG. Mynda-og sögu albúm um allt það skemmtilega sem við höfum gert sem bekkur á unglingastigi. - Emilíana og Súzana
- Ævintýrið hjá Siggu og Úrsúlu. Bók, persónur í sögunni fá nöfn nemenda í árganginum . - Róza
- Dularfulla morðið. Bókin án enda, fjallar um óleyst morð og lesendur leysa málið. - Unnur Þóra
- Bjarmi. Frumsamin ljóð með teikningum eftir höfund. Ljóðabók gefin út. - Berglín Embla
- Sögur og tónverk. Tónverk samið í tölvu og sögur notað sem kveikja. - Máni Franz
- Logo fyrir fatamerki. Fyrstu skrefin, ný fatalína. - Aron og Kacper
- Matreiðslubók Fanneyjar og Sigríðar. Með okkar uppáhalds uppskriftum. - Fanney og Sigríður Tinna
- Drifhjól, þríhjól með vél. Smíðað frá grunni með efnivið út ýmsum áttum. - Hafsteinn Guðni V. , Ísak, Hafþór Máni
- Fatalína. Hönnun á merki, unnið í fablab og prentað á peysur. - Valgeir Elís og Aputsiaq
- Fatastíll. Endurvinnsla á fötum. - Maryam og Regína
- Árgangur 2009. Mynda og sögu albúm frá leikskóla til grunnskóla loka. - Helga María og Halla Margrét
- Líf fyrstu manna af homo ættkvísl. Glærusýning um fyrsta fólkið, rándýrin og umhverfið þeirra. - Marcel
- Vinabönd, víra blóm, lampar og leirstyttur. Eitt leiddi af öðru, erfitt að stoppa. - Alexía Líf
- Air fryer uppskriftabók. Heimasíða með uppskriftum og umsögn. - Oliver Karol
- Spilakassi. Tölvuleikjakassi smíðaður með tölvuleikjum frá 8 áratugnum. - Þórarinn Viðfjörð og Hafliði
- Hnífur. Handunnin hnífur og blað, unnið frá grunni. - Hlynur Thor
Myndir frá verkefnum eru
hér