Naglasúpa á unglingastigi

Samþætt starf í 8. - 10. bekk

Naglasúpa er heiti á þverfaglegu námi sem unnið er í 8.-10. bekk Nesskóla. Verkefni eru skipulögð í þemum og setja svip á starf unglingadeildarinnar.


Hérna er tengill á vefsíðu verkefnisins.