Árgangur 2008
Hérna koma heiti verkefna árgangs 2008 sem útskrifuðust úr skólanum skólaárið 2023 - 2024
- Afreksíþróttafólk. Viðtöl tekin við íþróttafólk. - Svanur og Smári Leví
- Áhugasviðskönnun. Áhugamál, svefn, vímuefni og persónuleiki. - Apalonia
- Bassabox. Smíða til að hafa í bíl. - Jóhann Páll
- Bókin með greini. Bók með allskonar tilfinningum og pælingum. - Höskuldur
- Bíllinn. Bíll smíðaður frá grunni og myndband unnið. - Brynjar, Óliver, Sófus og Kristófer
- Hið nafnlausa. Handrit og stuttmynd. - Júlíus Sigurðsson
- Ilmprufur. ilmprufur.company.site heimasíða þar sem hægt er að kaupa prufur af ilmvötnum - Ármann Snær
- Nesskóla merch. Heimasíða, kynnt er hönnun á fatalínu fyrir Nesskóla. - Sölvi og Óskar
- Raungreina verkefni. Skemmtilegar staðreyndir um eðlis-og efnafræði. - Þór
- Skólagangan, árgangur 2008.1.-10. bekkur. Myndband og plakat um skólagönguna. - Tinna, Freyja, Stefanía og Aþena
- Rakaraferillinn. Myndband og glærusýning. Herraklipping á staðnum. - Óðinn Þór
- 2008 árgangur spil. Borðspil sem fjallar um árgang 2008 í Nesskóla. - Helena, Sóldís Júlía, Sigurborg, Hrefna Lára og Sólveig Sigurjóna
Hér er hægt að sjá myndir frá verkefnunum