Mottumars
Við ætlum að halda upp á mottumars á morgun, föstudaginn 21. mars og hvetjum öll að mæta með áteiknaðar mottur, í mottumars-sokkum eða með eitthvað mottutengt.
Notum ímyndunaraflið :)

Eftir Karen
•
2. maí 2025
Nemendur í 7.-10. bekk eru þessa dagana að taka þátt í afar mikilvægu og áhugaverðu námskeiði um heilbrigð samskipti sem Aflið stendur fyrir. Fyrsti hluti námskeiðsins fór fram 29. og 30. apríl og hefur þegar vakið mikla athygli og áhuga meðal nemenda. Framhaldið er svo væntanlegt 6. og 7. maí þar sem enn frekar verður kafað í þessi mikilvægu málefni.