Glitraðu með Einstökum börnum

Á föstudaginn er dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna. Af því tilefni hvetur Félag Einstakra barna öll til að sýna stuðning og samstöðu við þau sem lifa með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni með því að GLITRA þann 28. febrúar ✨
GLITRAÐU með því að klæðast einhverju GLITRANDI eins og glimmeri eða pallíettum. Allt sem er litríkt og glitrar er skemmtilegt og minnir okkur á að við erum allskonar.

Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 14. nóvember 2025
Dagur íslenskrar tungu og vasaljósadagur
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 23. október 2025
Kvennaverkfall - Föstudaginn 24. október
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 16. október 2025
This is a subtitle for your new post