Hvað er að frétta? Bara fínt...

Við hvetjum alla foreldra og aðra íbúa Fjarðabyggðar til að mæta á málþing vina okkar í VA sem haldið verður í sal Nesskóla á laugardaginn 8.febrúar, kl. 11-13.
Áhugaverðir fyrirlestrar og veitingar í boði.
Aðgangur er ókeypis.
Við hlökkum til að sjá þig!

Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 19. desember 2025
Gleðiríkur desember og jólahátíð í skólanum að baki
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 19. desember 2025
Stebba Huld lætur af störfum eftir 35 ára starf
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 14. nóvember 2025
Dagur íslenskrar tungu og vasaljósadagur