Hvað er að frétta? Bara fínt...

Við hvetjum alla foreldra og aðra íbúa Fjarðabyggðar til að mæta á málþing vina okkar í VA sem haldið verður í sal Nesskóla á laugardaginn 8.febrúar, kl. 11-13.
Áhugaverðir fyrirlestrar og veitingar í boði.
Aðgangur er ókeypis.
Við hlökkum til að sjá þig!

Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 14. nóvember 2025
Dagur íslenskrar tungu og vasaljósadagur
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 23. október 2025
Kvennaverkfall - Föstudaginn 24. október
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 16. október 2025
This is a subtitle for your new post