Íþróttavika Evrópu

Fjarðabyggð hvetur öll íþróttafélög í Fjarðabyggð , samtök og einstaklinga til að taka virkan þátt í íþróttavikunni með því að skipuleggja opnar æfingar og opin hús, viðburði eða aðrar uppákomur sem tengja má með beinum og óbeinum hætti við líkamlega og andlega hreyfingu og heilsu.

Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 19. desember 2025
Gleðiríkur desember og jólahátíð í skólanum að baki
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 19. desember 2025
Stebba Huld lætur af störfum eftir 35 ára starf
Eftir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir 14. nóvember 2025
Dagur íslenskrar tungu og vasaljósadagur