Lokaverkefni 10.VG
Á morgun miðvikudag sýnir 10.VG lokaverkefnin sín á 4.hæð í Nesskóla. Allir velkomnir á sýninguna til að sjá 12 verkefni nemenda sem þau hafa unnið að í vetur.

Eftir Karen
•
2. maí 2025
Nemendur í 7.-10. bekk eru þessa dagana að taka þátt í afar mikilvægu og áhugaverðu námskeiði um heilbrigð samskipti sem Aflið stendur fyrir. Fyrsti hluti námskeiðsins fór fram 29. og 30. apríl og hefur þegar vakið mikla athygli og áhuga meðal nemenda. Framhaldið er svo væntanlegt 6. og 7. maí þar sem enn frekar verður kafað í þessi mikilvægu málefni.