Foreldrar

Á heimasíðu Vímulausrar æsku má finna kafla úr bókinni 102 atriði til umhugsunar fyrir foreldra eftir Sæmund Hafsteinsson í samvinnu við Jóhann Inga Gunnarsson. Bókin var gefin út árið 1995 í tengslum við átakið Stöðvum unglingadrykkju en er nú ófáanleg