Velkomin á kynningu á lokaverkefnum nemenda í 10. SHÁ í Nesskóla.
Þriðjudaginn 16. maí kl. 16:00-17:30 í kennslustofum á unglingastigsgangi.
Verkefnin verða öll kynnt á sama tíma en hverju verkefni er úthlutað sýningarborð/svæði.
Gestir ganga á milli og nemendur segja frá verkefnum sínum.
Heiti verkefna:
Viðtal við Spánverja, Hreyfing ungmenna, Umfjöllun um Adhd, Tilraunastofa Nesskóla, Barnapeysa, Hinseginleikinn, Hello Kitty, Villti túristinn, Einhverfa er allskonar
Í dag sáu nemendur í 1. - 4. bekk leiksýninguna Krakkarnir í hverfinu. Sýningin stendur öllum börnum í 2. bekk í grunnskólum landsins til boða en þar sem þær féllu niður á meðan Covid stóð var fleiri bekkjum boðið með að þessu sinni.
Sýningunni er ...
Árshátíð yngstastigs verður haldin fimmtudaginn 11.maí 2023. Árshátíðin er tvískipt eins og síðustu ár og fara krakkarnir ekki heim á milli sýninga. Það er frítt á sýninguna fyrir börn frá leikskóla - 10.bekkjar. Fyrir 16 ára og eldri er aðgangseyrin...