Vinnustaðakynning

Foreldrar sem hafa áhuga á eiga þess kost að bjóða hóp barna sinna, ásamt kennara þeirra, í heimsókn á vinnustað sinn. Einnig er gaman þegar foreldrar koma í skólann og kynna störf sín. Slíkt er áhugavert bæði fyrir foreldra og nemendur.