Skólinn okkar

   Viska–Virðing-Vinátta  

 Í Nesskóla eru 209 nemendur frá 1 - 10. bekk. Skóladeginum er skipt upp í þrjár vinnulotur. Yngsta stigið (1. – 4. bekkur) hefur lokið vinnudegi sínum kl. 13:00, miðstigið  (5. – 7. bekkur) kl. 13:50 og misjafnt er hvenær unglingastigið (8. – 10. bekkur) eru búið.

 

 

 

 Nesskóli fer eftir uppeldi til ábyrgðar, ART og Olweusaráætlun varðandi Einelti

 Nánari upplýsingar má sjá í Skólavísi Nesskóla

 Árlegir viðburðir Nesskóla eru: Gönguferð, þemavika, jólaföndur, þorrablót, skíðaferð, Góugleði, Árshátíð, 9 bekkjar ferð, Stullaverðlaun.

 

Skólastjóri: Eysteinn Þór Kristinsson                                       Netfang skólans: eysteinn@skolar.fjardabyggd.is 

Aðstoðarskólastjóri: Viðar Hannes Sveinsson                     Heimasíða skólans: nesskoli.is 

Sími 4771124