Í Nesskóla eru 215 nemendur frá 1 - 10. bekk. Skóladeginum er skipt upp í þrjár vinnulotur:
Nesskóli fer eftir uppeldi til ábyrgðar, ART og Olweusaráætlun varðandi Einelti
Nánari upplýsingar má sjá í Skólavísi Nesskóla
Árlegir viðburðir Nesskóla eru: Gönguferð, þemavika, jólaföndur, þorrablót, skíðaferð, Góugleði, Sumargleði Árshátíð, leiksýning 9. bekkjar, 9.bekkjar ferð,
Skólastjóri: Karen Ragnarsdóttir Malmquist Netfang skólans: karen@skolar.fjardabyggd.is
Aðstoðarskólastjóri: Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir Heimasíða skólans: nesskoli.is
Sími: 4771124