Ef skóla er aflýst vegna veðurs eða ófærðar, er það tilkynnt í gegnum Mentor með tölvupóst og SMS. Einnig eru tilkynningar senda út í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu skólans.
Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst. Benda má á nokkur símanúmer:
Bresti á óveður á skólatíma eru foreldrar/forráðamenn vinsamlegast beðnir að sjá um að börnin verði sótt sem fyrst eftir að kennslu lýkur.