Sálfræðiþjónusta

Alma Sigurbjörnsdóttir sálfræðingur vinnur við skólann. Hún heimsækir skólann í hverjum mánuði og sinnir þeim verkefnum sem þarf (þarfnast athugunar). Beiðnir til hennar fara í gegnum deildarstjóra sérkennslu.

Alltaf er haft samband við foreldra/forráðamenn áður en sálfræðingur hittir nemendur.