Námsráðgjöf

Námsráðgjöf Nesskóla

Við Nesskóla er starfandi einn náms- og starfsráðgjafi, Sigríður Inga Björnsdóttir.  
Sigríður Inga hefur aðsetur á skrifstofu á 4 hæð.
Hægt að panta tíma í gegnum netfangið sigridur.inga@skolar.fjardabyggd.is eða í síma 470-9129. 

Helstu viðfangsefni námsráðgjafa eru:

  • Persónuleg ráðgjöf og stuðningur
  • Ráðgjöf um vinnubrögð og námstækni
  • Ráðgjöf við náms og starfsval
  • Hópráðgjöf, líðan og tengslakannanir
  • Vinna að forvörnum í samvinnu við aðra starfmenn og nemendur

Þjónusta námsráðgjafa stendur öllum nemendum skólans og foreldrum þeirra til boða,
hvort sem erindið er stórt eða smátt.

Þú getur m.a. leitað til námsráðgjafa varðandi

  • Heimanám
  • Námsleiða
  • Áhyggjur
  • Áhugamál
  • Próf / Prófkvíða
  • Samskipti og samskiptavanda
  • Skipulag
  • Markmiðasetningu
  • Náms- og starfsval

Góð ráð fyrir nemendur með lestrarerfiðleika...og góð forrit (hljóðbækur, talgervlar, leiðréttingarforrit o.fl.):
https://padlet.com/MEkennari/8bfb29k295ee?fbclid=IwAR2Up0XfhZZFxQ9vGXvjQd1KbfTH4O488ow099SZn6u-h1CsPYGjxe6tqcc