Við Nesskóla er starfandi einn náms- og starfsráðgjafi, Sigríður Inga Björnsdóttir.
Sigríður Inga hefur aðsetur á skrifstofu á 4 hæð.
Hægt að panta tíma í gegnum netfangið sigridur.inga@skolar.fjardabyggd.is eða í síma 470-9129.
Helstu viðfangsefni námsráðgjafa eru:
Þjónusta námsráðgjafa stendur öllum nemendum skólans og foreldrum þeirra til boða,
hvort sem erindið er stórt eða smátt.
Þú getur m.a. leitað til námsráðgjafa varðandi