Skólanámskrá

Hér má finna skólanámskrá Nesskóla á pdf formi. Í skólanámskránni má finna upplýsingar og markmið allra kennslugreina viðkomandi bekkja. Einnig kemur fram hverjir kenna viðkomandi greinar. Ef það stendur ekki með námsgreininni hver er kennari þá er það umsjónarkennari bekkjarins sem sér um kennsluna. Hér að neðan er einnig að finna Skólavísi Nesskóla, sem er foreldrahandbók og inniheldur nær allar upplýsingar um skólann og starfsemi hans.

Skólavísir 2019 - 2020 

Skólanámskrá yngsta stig (1. - 4. bekkur)  

Skólanámskrá miðstig (5. - 7. bekkur) 

Skólanámskrá unglingastig (8. - 10. bekkur)