Skólaskrifstofa

Sérfræðiþjónusta fyrir grunnskóla Fjarðabyggðar er innt af hendi Skólaþjónustu Fjarðabyggðar,
í gegnum Sprett-teymi.
Hjá Skólaþjónustunni starfa sálfræðingar, kennsluráðgjafi sem annast greiningu á náms- og hegðunarvanda nemenda og ráðgjöf þar að lútandi.