Jákvæður skólabragur

            Viska - Virðing - Vinátta

Í skólanum viljum við læra eitthvað nýtt, helst á hverjum degi, nýja visku sem við nýtum í leik og starfi um ókomna framtíð.

Við viljum að allir beri virðingu fyrir sjálfum sér, virðingu hvert fyrir öðru og virðingu fyrir umhverfinu.

Vinátta er öllum ómetanleg og getum við búið að henni alla ævi